Kristján: Verðum að rétta okkur af snarlega Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2022 22:45 Kristjáni Guðmundssyni fannst full mikið hik á Stjörnuliðinu sínu gegn Breiðabliki. vísir/Hulda Margrét Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, fór ekkert í grafgötur með að hann var ósáttur við frammistöðu síns liðs gegn Breiðabliki í kvöld. Blikar unnu leikinn, 3-0. „Við vorum mjög hikandi í okkar leik, alveg frá byrjun. Við vorum langt frá þeim í vörninni og náðum aldrei setja pressu á þær neins staðar á vellinum. Það misheppnaðist algjörlega. Við náðum svo sem að halda þessu í þokkalegu jafnvægi en þegar við vorum með boltann vorum við að senda stanslaust fram fyrir leikmenn, aldrei í fætur og náðum aldrei að byggja upp sóknir,“ sagði Kristján við Vísi eftir leikinn á Kópavogsvelli. „Það var bara hik á okkur í því sem við vorum að gera. Og þegar við vorum í varnarleiknum var eiginlega bara fum og fát. Ég held þær hafi alveg svitnað en þær spiluðu mjög vel á okkur. Við vorum alls ekki á okkar degi.“ Kristján hefði viljað sjá betri blöndu af áræðni og öryggi hjá sínu liði í leiknum. „Það vantaði þessa ró í varnarleikinn, bara að verjast og sparka boltanum í burtu þegar þess þurfti og halda honum þegar það þurfti að hlaupa með hann út úr teignum. Svo líka ró í uppspilinu. Hún var ekki fyrir hendi,“ sagði Kristján. „Svo voru ýmsir litlir hlutir sem við vorum búin að undirbúa en framkvæmdum ekki. Maður sá að þegar ákveðnir punktar eins og föst leikatriði eru ekki útfærð á þann hátt sem við vorum búin að undirbúa sér maður að liðið er ekki að virka.“ Stjarnan er með fjögur stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Bestu deildinni. Kristján segir það viðunandi en vill sjá betri frammistöðu í næsta leik. „Hálft mótið er eiginlega bara núna í einum spretti en þetta er allt í lagi. Ég hefði viljað fá betri frammistöðu í dag en við verðum að rétta okkur af all snarlega því það eru nóg af leikjum. Og ég geri ráð fyrir að liðið geri það því það býr miklu meira í því en við sýndum núna,“ sagði Kristján að lokum. Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
„Við vorum mjög hikandi í okkar leik, alveg frá byrjun. Við vorum langt frá þeim í vörninni og náðum aldrei setja pressu á þær neins staðar á vellinum. Það misheppnaðist algjörlega. Við náðum svo sem að halda þessu í þokkalegu jafnvægi en þegar við vorum með boltann vorum við að senda stanslaust fram fyrir leikmenn, aldrei í fætur og náðum aldrei að byggja upp sóknir,“ sagði Kristján við Vísi eftir leikinn á Kópavogsvelli. „Það var bara hik á okkur í því sem við vorum að gera. Og þegar við vorum í varnarleiknum var eiginlega bara fum og fát. Ég held þær hafi alveg svitnað en þær spiluðu mjög vel á okkur. Við vorum alls ekki á okkar degi.“ Kristján hefði viljað sjá betri blöndu af áræðni og öryggi hjá sínu liði í leiknum. „Það vantaði þessa ró í varnarleikinn, bara að verjast og sparka boltanum í burtu þegar þess þurfti og halda honum þegar það þurfti að hlaupa með hann út úr teignum. Svo líka ró í uppspilinu. Hún var ekki fyrir hendi,“ sagði Kristján. „Svo voru ýmsir litlir hlutir sem við vorum búin að undirbúa en framkvæmdum ekki. Maður sá að þegar ákveðnir punktar eins og föst leikatriði eru ekki útfærð á þann hátt sem við vorum búin að undirbúa sér maður að liðið er ekki að virka.“ Stjarnan er með fjögur stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Bestu deildinni. Kristján segir það viðunandi en vill sjá betri frammistöðu í næsta leik. „Hálft mótið er eiginlega bara núna í einum spretti en þetta er allt í lagi. Ég hefði viljað fá betri frammistöðu í dag en við verðum að rétta okkur af all snarlega því það eru nóg af leikjum. Og ég geri ráð fyrir að liðið geri það því það býr miklu meira í því en við sýndum núna,“ sagði Kristján að lokum.
Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira