„Slæ metið hennar Söru og hætti svo“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2022 09:01 Glódís Perla Viggósdóttir er ein tólf sem hafa spilað hundrað leiki fyrir íslenska landsliðið. Vísir/Hulda Þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára hefur Glódís Perla Viggósdóttir spilað 101 A-landsleik fyrir Íslands hönd. Hún er ekki viss hvort hún nái tvö hundruð landsleikjum en vill allavega bæta leikjamet landsliðsins. Glódís lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland vann Hvíta-Rússland í Belgrad, 0-5, í undankeppni HM 7. apríl síðastliðinn. Dagný lék einnig sinn hundraðasta landsleik þann daginn. „Tilfinningin var ótrúlega góð. Það var gaman að ná þessu og haka við þetta,“ sagði Glódís í samtali við Vísi í Prag þar sem íslenska landsliðið dvaldi fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM í síðasta mánuði. Glódís lék sinn 101. landsleik þegar Íslendingar unnu 0-1 sigur á Tékkum í Teplice. „Þetta hafði verið markmið í smá tíma. Þegar maður fór að nálgast þetta hugsaði maður að gæti verið ógeðslega gaman að vera komin með hundrað leiki. Ég er ótrúlega glöð og þakklát að hafa fengið að vera partur af hópnum svona lengi og fengið svona mikið traust til að spila svona mikið svona ung.“ Klippa: Glódís um hundraðasta landsleikinn Glódís lék sinn fyrsta landsleik þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Skotland 4. ágúst 2012. Rétt rúmum mánuði áður hafði hún fagnað sautján ára afmæli sínu. Sara Björk Gunnarsdóttir á leikjamet íslenska landsliðsins sem er 138 leikir. Ljóst er að það met er í hættu þar sem Glódís er enn ung og hefur varla misst af landsleik síðustu ár. Hún er samt ekki viss hvort hún nái tvö hundruð landsleikjum. „Æ, ég veit það ekki. Við sjáum til. Við sjáum hvaða Sara nennir að spila lengi. Svo slæ ég metið hennar og hætti svo,“ sagði Glódís hlæjandi. Glódís náði samt ekki að bæta met Söru að vera sú yngsta til leika hundrað landsleiki fyrir Ísland þótt það hafi staðið tæpt. Sara var 26 ára og fimm mánaða þegar hún lék sinn hundraðasta landsleik í mars 2017. Glódís var 26 ára og níu mánaða þegar hún lék hundraðasta landsleikinn sinn. Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Glódís lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland vann Hvíta-Rússland í Belgrad, 0-5, í undankeppni HM 7. apríl síðastliðinn. Dagný lék einnig sinn hundraðasta landsleik þann daginn. „Tilfinningin var ótrúlega góð. Það var gaman að ná þessu og haka við þetta,“ sagði Glódís í samtali við Vísi í Prag þar sem íslenska landsliðið dvaldi fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM í síðasta mánuði. Glódís lék sinn 101. landsleik þegar Íslendingar unnu 0-1 sigur á Tékkum í Teplice. „Þetta hafði verið markmið í smá tíma. Þegar maður fór að nálgast þetta hugsaði maður að gæti verið ógeðslega gaman að vera komin með hundrað leiki. Ég er ótrúlega glöð og þakklát að hafa fengið að vera partur af hópnum svona lengi og fengið svona mikið traust til að spila svona mikið svona ung.“ Klippa: Glódís um hundraðasta landsleikinn Glódís lék sinn fyrsta landsleik þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Skotland 4. ágúst 2012. Rétt rúmum mánuði áður hafði hún fagnað sautján ára afmæli sínu. Sara Björk Gunnarsdóttir á leikjamet íslenska landsliðsins sem er 138 leikir. Ljóst er að það met er í hættu þar sem Glódís er enn ung og hefur varla misst af landsleik síðustu ár. Hún er samt ekki viss hvort hún nái tvö hundruð landsleikjum. „Æ, ég veit það ekki. Við sjáum til. Við sjáum hvaða Sara nennir að spila lengi. Svo slæ ég metið hennar og hætti svo,“ sagði Glódís hlæjandi. Glódís náði samt ekki að bæta met Söru að vera sú yngsta til leika hundrað landsleiki fyrir Ísland þótt það hafi staðið tæpt. Sara var 26 ára og fimm mánaða þegar hún lék sinn hundraðasta landsleik í mars 2017. Glódís var 26 ára og níu mánaða þegar hún lék hundraðasta landsleikinn sinn.
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn