„Við þurfum að halda áfram á þessari braut“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 7. maí 2022 21:03 Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka var sáttur með sigurinn í dag Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var sáttur með sigurinn þegar að Haukar tóku á móti ÍBV í þriðja leik liðanna í 4-liða úrslitum. Fyrir leikinn var ÍBV komið 2-0 yfir og má með sanni segja að þetta hafi verið kærkominn sigur fyrir Hauka. „Mér líður bara mjög vel, ég er ánægður með liðið. Við spiluðum feikilega góða vörn allan leikinn. Svo kemur Magnús Gunnar frábær inn í seinni hálfleikinn og er að taka marga góða bolta. Við erum að klúðra svolítið af dauðafærum í lok fyrri hálfleiks, annars hefði þetta litið betur út í hálfleiknum. Sóknarleikurinn í seinni hálfleiknum var frábær og baráttan í liðinu virkilega góð. Við þurfum að halda áfram á þessari braut.“ Það var allt annað að sjá leik Hauka í dag heldur en frá síðustu leikjum liðanna. Aron sagði að þeir héldu sér við varnarleikinn en að þeir hafi bætt sóknarleikinn. „Við héldum okkur við varnarconceptið okkar því okkur fannst við vera að spila góða vörn. Stundum að fá aðeins meiri markvörslu í sumum tilfellum. Stebbi kom góður inn í seinni hálfleikinn í Eyjum og sama er Magnús að gera í dag. Í Eyjum fannst mér við vera að spila lélegan sóknarleik. Mér fannst sóknarleikurinn miklu betri í dag og sértaklega í seinni hálfleik.“ Sóknarleikurinn var ekki mjög sannfærandi hjá Haukum í fyrri hálfleik en var allt annað að sjá hann í seinni hálfleik. „Við skorum tíu mörk, ég veit ekki hvað við förum með af dauðafærum í lokin á fyrri hálfleiknum. Það var á tímapunkti þar sem að hann var svolítið stífur og við megum ekki gleyma því, ÍBV er gott lið. Mér fannst við ná góðu floti í seinni hálfleik.“ Næsti leikur fer fram á þriðjudaginn út í Vestmannaeyjum og vill Aron að strákarnir haldi þessari baráttu áfram. „Við þurfum að halda áfram þessari baráttu og leikurinn í Eyjum verður mjög erfiður. Við reynum að selja okkur dýrt.“ Haukar Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 28-25 | Haukar héldu sér á lífi með sigri gegn ÍBV Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta með 28-25 sigri í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Í hálfleik var ÍBV þremur mörkum yfir en það var fyrst og fremst frábær innkoma Magnúsar Gunnars Karlssonar í mark Hauka sem varð til þess að heimamenn snér taflinu sér í vil og strengdu líflínu í rimmunnni. 7. maí 2022 19:38 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel, ég er ánægður með liðið. Við spiluðum feikilega góða vörn allan leikinn. Svo kemur Magnús Gunnar frábær inn í seinni hálfleikinn og er að taka marga góða bolta. Við erum að klúðra svolítið af dauðafærum í lok fyrri hálfleiks, annars hefði þetta litið betur út í hálfleiknum. Sóknarleikurinn í seinni hálfleiknum var frábær og baráttan í liðinu virkilega góð. Við þurfum að halda áfram á þessari braut.“ Það var allt annað að sjá leik Hauka í dag heldur en frá síðustu leikjum liðanna. Aron sagði að þeir héldu sér við varnarleikinn en að þeir hafi bætt sóknarleikinn. „Við héldum okkur við varnarconceptið okkar því okkur fannst við vera að spila góða vörn. Stundum að fá aðeins meiri markvörslu í sumum tilfellum. Stebbi kom góður inn í seinni hálfleikinn í Eyjum og sama er Magnús að gera í dag. Í Eyjum fannst mér við vera að spila lélegan sóknarleik. Mér fannst sóknarleikurinn miklu betri í dag og sértaklega í seinni hálfleik.“ Sóknarleikurinn var ekki mjög sannfærandi hjá Haukum í fyrri hálfleik en var allt annað að sjá hann í seinni hálfleik. „Við skorum tíu mörk, ég veit ekki hvað við förum með af dauðafærum í lokin á fyrri hálfleiknum. Það var á tímapunkti þar sem að hann var svolítið stífur og við megum ekki gleyma því, ÍBV er gott lið. Mér fannst við ná góðu floti í seinni hálfleik.“ Næsti leikur fer fram á þriðjudaginn út í Vestmannaeyjum og vill Aron að strákarnir haldi þessari baráttu áfram. „Við þurfum að halda áfram þessari baráttu og leikurinn í Eyjum verður mjög erfiður. Við reynum að selja okkur dýrt.“
Haukar Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 28-25 | Haukar héldu sér á lífi með sigri gegn ÍBV Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta með 28-25 sigri í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Í hálfleik var ÍBV þremur mörkum yfir en það var fyrst og fremst frábær innkoma Magnúsar Gunnars Karlssonar í mark Hauka sem varð til þess að heimamenn snér taflinu sér í vil og strengdu líflínu í rimmunnni. 7. maí 2022 19:38 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira
Leik lokið: Haukar - ÍBV 28-25 | Haukar héldu sér á lífi með sigri gegn ÍBV Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta með 28-25 sigri í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Í hálfleik var ÍBV þremur mörkum yfir en það var fyrst og fremst frábær innkoma Magnúsar Gunnars Karlssonar í mark Hauka sem varð til þess að heimamenn snér taflinu sér í vil og strengdu líflínu í rimmunnni. 7. maí 2022 19:38