Chelsea búið að samþykkja nýja eigendur Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. maí 2022 10:30 Chelsea þarf ekki að fara fyrir dómstóla. Nick Potts/Getty Images Búið er að ná samkomulagi um nýtt eignarhald á enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea eftir að félagið var tekið af fyrrum eiganda þess, Rússanum Roman Abramovich í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Eignarhaldsfélag Todd Boehly, Clearlake Capital, Mark Walter og Hansjoerg Wyss hefur náð samkomulagi við Chelsea og var það staðfest í yfirlýsingu á vef félagsins rétt eftir miðnætti. Club Statement.— Chelsea FC (@ChelseaFC) May 7, 2022 Enska úrvalsdeildin og breska ríkið þarf að samþykkja yfirtökuna en í yfirlýsingu Chelsea er sagt að vonir standi til að gengið verði frá henni í lok mánaðarins. Nýir eigendur Chelsea hyggjast leggja 1,75 milljarða punda til uppbyggingar á innviðum félagsins, meðal annars við leikvang félagsins, Stamford Bridge. Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Íslandsvinurinn og jarðeigandinn ekki búinn að gefast upp að eignast Chelsea Sir Jim Ratcliffe hefur keypt margar jarðir á Íslandi en núna vill breski auðkýfingurinn eignast enska fótboltaliðið Chelsea. Hann kom reyndar seint inn í útboðið en mætti með risatilboð. 5. maí 2022 09:30 Afstaða Abramovich ekki breyst | Vill ekki fá lánið borgað til baka Roman Abramovich, eigandi Chelsea, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann vilji fá það fjármagn sem hann hafi „lánað“ Chelsea á meðan hann var eigandi félagsins til baka þegar salan á félaginu gengur í gegn. 5. maí 2022 20:45 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Eignarhaldsfélag Todd Boehly, Clearlake Capital, Mark Walter og Hansjoerg Wyss hefur náð samkomulagi við Chelsea og var það staðfest í yfirlýsingu á vef félagsins rétt eftir miðnætti. Club Statement.— Chelsea FC (@ChelseaFC) May 7, 2022 Enska úrvalsdeildin og breska ríkið þarf að samþykkja yfirtökuna en í yfirlýsingu Chelsea er sagt að vonir standi til að gengið verði frá henni í lok mánaðarins. Nýir eigendur Chelsea hyggjast leggja 1,75 milljarða punda til uppbyggingar á innviðum félagsins, meðal annars við leikvang félagsins, Stamford Bridge.
Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Íslandsvinurinn og jarðeigandinn ekki búinn að gefast upp að eignast Chelsea Sir Jim Ratcliffe hefur keypt margar jarðir á Íslandi en núna vill breski auðkýfingurinn eignast enska fótboltaliðið Chelsea. Hann kom reyndar seint inn í útboðið en mætti með risatilboð. 5. maí 2022 09:30 Afstaða Abramovich ekki breyst | Vill ekki fá lánið borgað til baka Roman Abramovich, eigandi Chelsea, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann vilji fá það fjármagn sem hann hafi „lánað“ Chelsea á meðan hann var eigandi félagsins til baka þegar salan á félaginu gengur í gegn. 5. maí 2022 20:45 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Íslandsvinurinn og jarðeigandinn ekki búinn að gefast upp að eignast Chelsea Sir Jim Ratcliffe hefur keypt margar jarðir á Íslandi en núna vill breski auðkýfingurinn eignast enska fótboltaliðið Chelsea. Hann kom reyndar seint inn í útboðið en mætti með risatilboð. 5. maí 2022 09:30
Afstaða Abramovich ekki breyst | Vill ekki fá lánið borgað til baka Roman Abramovich, eigandi Chelsea, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann vilji fá það fjármagn sem hann hafi „lánað“ Chelsea á meðan hann var eigandi félagsins til baka þegar salan á félaginu gengur í gegn. 5. maí 2022 20:45