Oddvitaáskorunin: Syndir í gegnum vandamálin Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2022 09:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Arnar Freyr Ólafsson leiðir lista Framsóknar í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Arnar Freyr, hefur búið á Eyrarbakka í 21 ár, en er fæddur og uppalin í Þorlákshöfn. Hans metnaður liggur til þess að Árborg verði leiðandi samfélag í hvívetna á Suðurlandi þar sem öll þjónusta við bæjarbúa er til fyrirmyndar. Hann telur einkum vera sóknarfæri í fjármálum, öryggismálum og í frekari uppbyggingu Árborgar og stefnir að því að Sveitarfélagið eflist í hvívetna á komandi áratug. Arnar Freyr er kvæntur Helgu Kristínu Böðvarsdóttur og eiga þau þrjá drengi á aldrinum fjórtán til tuttugu ára. í Uppvextinum í Þorlákshöfn og fram á fullorðinsár æfði Arnar Freyr sund og setti síðar fjölda Íslandsmeta og hefur ekki tölu á íslandsmeistaratitlum sínum. 40 ára hóf hann að æfa Judo og hefur nú lokið við 1. Dan (Svart Belti) og var prófdómari hans m.a. Bjarni Friðriksson bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum 1984. Arnar er eilífðaríþróttamaður. Klippa: Oddvitaáskorun - Arnar Freyr Ólafsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Stöng. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Almenn umhirða á þorpunum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Lestur ársreikninga. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Tekinn fyrir of hraðan akstur við 70km. Hámarkshraðasvæði sem ég var algjörlega ómeðvitaður um. Hvað færðu þér á pizzu? Sósu og Mozzarella ost (Margherita). Hvaða lag peppar þig mest? Dead City Radio and the new gods of Supertown (Rob Zombie). Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 50+. Göngutúr eða skokk? Skokk með tíkina Kríu. Uppáhalds brandari? (Veggjakrot) sem segir: Ef þú ert að lesa þetta þá ertu fífl Hvað er þitt draumafríi? Amalfi Ströndin á Ítalíu. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Gaf konu minni Helgu Kristínu fornbíl í 40 ára afmælisgjöf. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Brad Pitt. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Office Space. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei, komst aldrei yfir hreiminn var meira fyrir Bold and the Beautiful, Aðdáandi Ridge Forrester. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Ölfus. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) J'aime la vie, sigurlag Eurovision 1986. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Árborg Framsóknarflokkurinn Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Arnar Freyr Ólafsson leiðir lista Framsóknar í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Arnar Freyr, hefur búið á Eyrarbakka í 21 ár, en er fæddur og uppalin í Þorlákshöfn. Hans metnaður liggur til þess að Árborg verði leiðandi samfélag í hvívetna á Suðurlandi þar sem öll þjónusta við bæjarbúa er til fyrirmyndar. Hann telur einkum vera sóknarfæri í fjármálum, öryggismálum og í frekari uppbyggingu Árborgar og stefnir að því að Sveitarfélagið eflist í hvívetna á komandi áratug. Arnar Freyr er kvæntur Helgu Kristínu Böðvarsdóttur og eiga þau þrjá drengi á aldrinum fjórtán til tuttugu ára. í Uppvextinum í Þorlákshöfn og fram á fullorðinsár æfði Arnar Freyr sund og setti síðar fjölda Íslandsmeta og hefur ekki tölu á íslandsmeistaratitlum sínum. 40 ára hóf hann að æfa Judo og hefur nú lokið við 1. Dan (Svart Belti) og var prófdómari hans m.a. Bjarni Friðriksson bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum 1984. Arnar er eilífðaríþróttamaður. Klippa: Oddvitaáskorun - Arnar Freyr Ólafsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Stöng. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Almenn umhirða á þorpunum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Lestur ársreikninga. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Tekinn fyrir of hraðan akstur við 70km. Hámarkshraðasvæði sem ég var algjörlega ómeðvitaður um. Hvað færðu þér á pizzu? Sósu og Mozzarella ost (Margherita). Hvaða lag peppar þig mest? Dead City Radio and the new gods of Supertown (Rob Zombie). Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 50+. Göngutúr eða skokk? Skokk með tíkina Kríu. Uppáhalds brandari? (Veggjakrot) sem segir: Ef þú ert að lesa þetta þá ertu fífl Hvað er þitt draumafríi? Amalfi Ströndin á Ítalíu. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Gaf konu minni Helgu Kristínu fornbíl í 40 ára afmælisgjöf. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Brad Pitt. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Office Space. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei, komst aldrei yfir hreiminn var meira fyrir Bold and the Beautiful, Aðdáandi Ridge Forrester. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Ölfus. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) J'aime la vie, sigurlag Eurovision 1986.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Árborg Framsóknarflokkurinn Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira