Hæstánægð eftir skiptin til Puma: „Fannst Nike ekki gera nógu mikið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2022 09:00 Sara Björk Gunnarsdóttir er ein fjölmargra leikmanna sem hafa fært sig yfir til Puma á síðustu misserum. puma Puma hafði gengið með grasið í skónum eftir Söru Björk Gunnarsdóttur í tvö ár áður en hún samdi við íþróttavöruframleiðandann. Hún segir að Puma geri meira fyrir sig en Nike sem hún var áður samningsbundinn. Í janúar á síðasta ári var greint frá því að Sara hefði skrifað undir samning við Puma. „Puma-fjölskylda, hér er ég,“ skrifaði Sara við myndir af sér í fatnaði frá Puma á Twitter. „Umboðsmaðurinn minn hafði verið í sambandið við Puma áður en ég samdi, alveg í tvö ár. Þeir höfðu reynt að fá mig í svolítið langan tíma en ég fílaði aldrei fótboltaskóna sem er það mikilvægasta, að þú fílir skóna sem þú spilar í,“ sagði Sara í samtali við Vísi í Prag í síðasta mánuði þar sem íslenska landsliðið dvaldi fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM. Landsliðsfyrirliðinn finnur mun á því viðmóti sem hún fær hjá Puma samanborið við Nike. „Svo á einhvern hátt fannst mér Nike ekki vera að gera nógu mikið þannig ég ákvað að prófa Puma skóna. Mér fannst vera góð þróun hjá þeim. Líka þjónustan og allt í kringum í Puma, hvernig þeir koma fram við kúnnana sína og þá sem þeir eru að styrkja,“ sagði Sara. Klippa: Sara um skiptin yfir til Puma „Ég kunni að meta það, samdi, þeir hafa sýnt mér ótrúlega mikinn stuðning og þjónustan er frábær og góð tengsl.“ Sara og stöllur hennar í Lyon tryggðu sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 1-2 sigri á Paris Saint-Germain á laugardaginn. Lyon mætir Barcelona í úrslitaleiknum 22. maí. Sara fær þar tækifæri til að verða Evrópumeistari í annað sinn á þremur árum með Lyon. Landslið kvenna í fótbolta Auglýsinga- og markaðsmál Íslendingar erlendis Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Í janúar á síðasta ári var greint frá því að Sara hefði skrifað undir samning við Puma. „Puma-fjölskylda, hér er ég,“ skrifaði Sara við myndir af sér í fatnaði frá Puma á Twitter. „Umboðsmaðurinn minn hafði verið í sambandið við Puma áður en ég samdi, alveg í tvö ár. Þeir höfðu reynt að fá mig í svolítið langan tíma en ég fílaði aldrei fótboltaskóna sem er það mikilvægasta, að þú fílir skóna sem þú spilar í,“ sagði Sara í samtali við Vísi í Prag í síðasta mánuði þar sem íslenska landsliðið dvaldi fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM. Landsliðsfyrirliðinn finnur mun á því viðmóti sem hún fær hjá Puma samanborið við Nike. „Svo á einhvern hátt fannst mér Nike ekki vera að gera nógu mikið þannig ég ákvað að prófa Puma skóna. Mér fannst vera góð þróun hjá þeim. Líka þjónustan og allt í kringum í Puma, hvernig þeir koma fram við kúnnana sína og þá sem þeir eru að styrkja,“ sagði Sara. Klippa: Sara um skiptin yfir til Puma „Ég kunni að meta það, samdi, þeir hafa sýnt mér ótrúlega mikinn stuðning og þjónustan er frábær og góð tengsl.“ Sara og stöllur hennar í Lyon tryggðu sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 1-2 sigri á Paris Saint-Germain á laugardaginn. Lyon mætir Barcelona í úrslitaleiknum 22. maí. Sara fær þar tækifæri til að verða Evrópumeistari í annað sinn á þremur árum með Lyon.
Landslið kvenna í fótbolta Auglýsinga- og markaðsmál Íslendingar erlendis Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira