Draumaframmistaða Doncic dugði ekki til Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2022 08:00 Luka Doncic var sjóðheitur gegn Phoenix Suns en vantaði meiri hjálp frá samherjum sínum. getty/Christian Petersen Mögnuð frammistaða Lukas Doncic dugði skammt fyrir Dallas Mavericks þegar liðið tapaði fyrir Phoenix Suns, 121-114, í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Doncic skoraði 45 stig, tók tólf fráköst og gaf átta stoðsendingar. Maxi Kleber skoraði nítján stig en aðrir leikmenn Dallas náðu sér ekki á strik. LUKA HAS 40.It's a 6-point game!1 minute left on TNT pic.twitter.com/XGMn9AXtov— NBA (@NBA) May 3, 2022 Phoenix leiddi allan leikinn, vann frákastabaráttuna með fimmtán og vann sinn tíunda sigur á Dallas í röð. DeAndre Ayton skoraði 25 stig fyrir Phoenix og Devin Booker var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Chris Paul skoraði nítján stig. This @Suns trio did their thing in Game 1. @DeandreAyton: 25 PTS, 8 REB @DevinBook: 23 PTS, 9 REB, 8 AST @CP3: 19 PTS (7-13 FGM)#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/30sg0JB43o— NBA (@NBA) May 3, 2022 Miami Heat tók forystuna í einvíginu gegn Philadelphia 76ers í undanúrslitum Austurdeildarinnar með 106-92 sigri í Flórída í nótt. Joel Embiid lék ekki með Philadelphia og ekki er búist við því að hann verði klár í slaginn fyrir annan leik liðanna. Án hans átti Sixers ekki mikla möguleika. Tobias Harris skoraði 27 stig en James Harden var aðeins með sextán stig úr þrettán skotum. Tyler Herro skoraði 25 stig af bekknum fyrir Miami og Bam Adebayo var með 24 stig og tólf fráköst. Sá síðarnefndi nýtti sér fjarveru Embiids til hins ítrasta og hitti úr átta af tíu skotum sínum. 25 off the bench for Tyler Herro in the @MiamiHEAT Game 1 win #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/Vck8vA2qf3— NBA (@NBA) May 3, 2022 @Bam1of1 in Game 1:24 PTS8-10 FGM12 REB4 AST2 STLThe @MiamiHEAT seek a 2-0 series lead Wednesday at 7:30pm/et on TNT. pic.twitter.com/rhQL3LgsUH— NBA (@NBA) May 3, 2022 NBA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Doncic skoraði 45 stig, tók tólf fráköst og gaf átta stoðsendingar. Maxi Kleber skoraði nítján stig en aðrir leikmenn Dallas náðu sér ekki á strik. LUKA HAS 40.It's a 6-point game!1 minute left on TNT pic.twitter.com/XGMn9AXtov— NBA (@NBA) May 3, 2022 Phoenix leiddi allan leikinn, vann frákastabaráttuna með fimmtán og vann sinn tíunda sigur á Dallas í röð. DeAndre Ayton skoraði 25 stig fyrir Phoenix og Devin Booker var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Chris Paul skoraði nítján stig. This @Suns trio did their thing in Game 1. @DeandreAyton: 25 PTS, 8 REB @DevinBook: 23 PTS, 9 REB, 8 AST @CP3: 19 PTS (7-13 FGM)#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/30sg0JB43o— NBA (@NBA) May 3, 2022 Miami Heat tók forystuna í einvíginu gegn Philadelphia 76ers í undanúrslitum Austurdeildarinnar með 106-92 sigri í Flórída í nótt. Joel Embiid lék ekki með Philadelphia og ekki er búist við því að hann verði klár í slaginn fyrir annan leik liðanna. Án hans átti Sixers ekki mikla möguleika. Tobias Harris skoraði 27 stig en James Harden var aðeins með sextán stig úr þrettán skotum. Tyler Herro skoraði 25 stig af bekknum fyrir Miami og Bam Adebayo var með 24 stig og tólf fráköst. Sá síðarnefndi nýtti sér fjarveru Embiids til hins ítrasta og hitti úr átta af tíu skotum sínum. 25 off the bench for Tyler Herro in the @MiamiHEAT Game 1 win #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/Vck8vA2qf3— NBA (@NBA) May 3, 2022 @Bam1of1 in Game 1:24 PTS8-10 FGM12 REB4 AST2 STLThe @MiamiHEAT seek a 2-0 series lead Wednesday at 7:30pm/et on TNT. pic.twitter.com/rhQL3LgsUH— NBA (@NBA) May 3, 2022
NBA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira