Kjósum Mjöll sem næsta formann grunnskólakennara Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar 29. apríl 2022 09:00 Grunnskólakennarar kjósa formann 2. -7. maí. Mikilvægt er að nýta kosningarétt sinn. Þrír einstaklingar gefa kost á sér sem er vel. Gott að kennarar hafi val. Gaman að sjá áhuga kennara á starfinu. Formannsstarfið er vandasamt. Það krefst mikilla samskipta og hæfni í samskiptum. Því miður hafa ekki allir sömu getu til að eiga samskipti við marga og ólíka einstaklinga. Alls ekki. Ég treysti Mjöll best til að leiða félag grunnskólakennara næstu fjögur árin. Ég treysti henni best til að leiða stefnu félagsins eins og hún leggur upp með í kosningabaráttu sinni. Formannsstarfið krefst samvinnu margra. Líka víðs vegar um land. Enn kemur að Mjöll, ég treysti henni best til að leiða svæðafélögin saman í góðri vinnu þegar á þarf að halda. Slík samvinna hefur verið lítil undanfarin fjögur ár, bæta þarf úr því. Ekki er nóg að tala um samvinnu, hana þarf að sýna og rækta. Ég treysti Mjöll til að leggja svæðadeildir landsins að jöfnu í slíku samstarfi. Dreifa þarf ábyrgð. Það er engu félagi til heilla að sama fólkið safnist í kringum formann félagsins í nefndum félags. Ólíkar skoðanir verða að heyrast. Grasrótin, sama hvar á landinu sem hún er, þarf að hafa rödd sem á er hlustað. Ég treysti Mjöll best til að viðra lýðræði, samvinnu og byggja traust milli félagsmanna. Undanfarin fjögur ár hafa sýnt að það er ekki á allra færi að virða umrædd gildi. Formaður á í nánum samskiptum við aðra formenn aðildarfélag Kennarasamband Ísland. Oft eru þrumuský á lofti og ágreiningur um mál. Nauðsynlegt er að hafa einstakling í formannsembætti Félags grunnskólakennara sem hefur góð samskipti í fyrrúmi. Nauðsynlegt er að hafa formann sem getur hlustað á ólík sjónarmið innan KÍ og ber virðingu fyrir fólki. Nauðsynlegt er að hafa formann sem miðlað getur málum þegar á þarf að halda. Nauðsynlegt er að hafa formann sem stendur fast á sínu án þess að hleypa öllu í bál og brand. Í þeim efnum treysti ég Mjöll best af þeim frambjóðendum sem bjóða sig fra. Kennarar kjósum Mjöll fyrir okkur öll. Höfundur er grunnskólakennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Grunnskólar Félagasamtök Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason Skoðun Réttindi launafólks og frelsið Orri Páll Jóhannsson Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Skoðun Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Sjá meira
Grunnskólakennarar kjósa formann 2. -7. maí. Mikilvægt er að nýta kosningarétt sinn. Þrír einstaklingar gefa kost á sér sem er vel. Gott að kennarar hafi val. Gaman að sjá áhuga kennara á starfinu. Formannsstarfið er vandasamt. Það krefst mikilla samskipta og hæfni í samskiptum. Því miður hafa ekki allir sömu getu til að eiga samskipti við marga og ólíka einstaklinga. Alls ekki. Ég treysti Mjöll best til að leiða félag grunnskólakennara næstu fjögur árin. Ég treysti henni best til að leiða stefnu félagsins eins og hún leggur upp með í kosningabaráttu sinni. Formannsstarfið krefst samvinnu margra. Líka víðs vegar um land. Enn kemur að Mjöll, ég treysti henni best til að leiða svæðafélögin saman í góðri vinnu þegar á þarf að halda. Slík samvinna hefur verið lítil undanfarin fjögur ár, bæta þarf úr því. Ekki er nóg að tala um samvinnu, hana þarf að sýna og rækta. Ég treysti Mjöll til að leggja svæðadeildir landsins að jöfnu í slíku samstarfi. Dreifa þarf ábyrgð. Það er engu félagi til heilla að sama fólkið safnist í kringum formann félagsins í nefndum félags. Ólíkar skoðanir verða að heyrast. Grasrótin, sama hvar á landinu sem hún er, þarf að hafa rödd sem á er hlustað. Ég treysti Mjöll best til að viðra lýðræði, samvinnu og byggja traust milli félagsmanna. Undanfarin fjögur ár hafa sýnt að það er ekki á allra færi að virða umrædd gildi. Formaður á í nánum samskiptum við aðra formenn aðildarfélag Kennarasamband Ísland. Oft eru þrumuský á lofti og ágreiningur um mál. Nauðsynlegt er að hafa einstakling í formannsembætti Félags grunnskólakennara sem hefur góð samskipti í fyrrúmi. Nauðsynlegt er að hafa formann sem getur hlustað á ólík sjónarmið innan KÍ og ber virðingu fyrir fólki. Nauðsynlegt er að hafa formann sem miðlað getur málum þegar á þarf að halda. Nauðsynlegt er að hafa formann sem stendur fast á sínu án þess að hleypa öllu í bál og brand. Í þeim efnum treysti ég Mjöll best af þeim frambjóðendum sem bjóða sig fra. Kennarar kjósum Mjöll fyrir okkur öll. Höfundur er grunnskólakennari.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar