Bill Murray sakaður um óviðeigandi hegðun á tökustað Elísabet Hanna skrifar 22. apríl 2022 14:30 Bill Murray hefur áður verið sakaður um óviðeigandi hegðun á tökustað. Getty/Stephane Cardinale - Corbis Bill Murray hefur verið sakaður um óviðeigandi hegðun á tökustað kvikmyndarinnar Being Mortal og hefur framleiðsla hennar verið stöðvuð. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem slík hegðun er borin upp á leikarann. Aziz Ansari skrifaði og leikstýrir myndinni ásamt og var þetta hans fyrsta mynd sem leikstjóri. Seth Rogen og Keke Palmer fara með aðalhlutverk ásamt Aziz sjálfum. View this post on Instagram A post shared by Aziz Ansari (@azizansari) Framleiðsla myndarinnar stöðvuð Bill Murray hefur verið sakaður um óviðeigandi hegðun á tökustað en enn er óljóst hvað kom fram í kvörtuninni sem lögð var fram. Einnig er óljóst hvort að hann snúi aftur í verkefnið ef að því kemur en framleiðsla myndarinnar hefur verið stöðvuð og verið er að rannsaka málið. „Seint í síðustu viku barst okkur kvörtun sem við fórum samstundis að rannsaka. Eftir að hafa skoðað aðstæðurnar hefur verið ákveðið að framleiðsla geti ekki haldið áfram á þessum tímapunkti,“ sendi Searchlight Pictures frá sér í tölvupósti til aðstandenda myndarinnar samkvæmt Deadline. Pósturinn hélt áfram og þakkaði öllum sem hafa komið að myndinni en nú þegar eru tökur hálfnaðar. Í póstinum var einnig talað um að vonandi gæti framleiðsla haldið áfram einn daginn. Var dónalegur við tökur á Charlie's Angels Það hefur áður komið fram í fjölmiðlum að við tökur á myndinni Charlie's Angels um aldamótin hafi hann verið sakaður um dónalega og óviðeigandi hegðun gagnvart mótleikkonu sinni Lucy Liu. View this post on Instagram A post shared by Lucy Liu (@lucyliu) „Sumt af því sem hann sagði var óafsakanlegt og óásættanlegt og ég ætlaði ekki bara að sitja þarna og hlusta á þetta. Svo já, ég stóð upp fyrir sjálfri mér og ég sé ekki eftir því,“ sagði Lucy í viðtali í fyrra þar sem hún rifjaði upp atvikið sem átti sér stað. Það gerðist í kjölfar þess að atriði sem hún og samleikkonur hennar Cameron Diaz og Drew Barrymore voru í var breytt án hans vitundar og hann úthúðaði aðeins Lucy í kjölfarið. Lucy bætti því við í viðtalinu að það eigi ekki að skipta máli hvar fólk sé statt í goggunarröðinni, það eigi að koma vel fram við alla og ekki reyna að draga aðra niður og gera lítið úr þeim. Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Aziz Ansari skrifaði og leikstýrir myndinni ásamt og var þetta hans fyrsta mynd sem leikstjóri. Seth Rogen og Keke Palmer fara með aðalhlutverk ásamt Aziz sjálfum. View this post on Instagram A post shared by Aziz Ansari (@azizansari) Framleiðsla myndarinnar stöðvuð Bill Murray hefur verið sakaður um óviðeigandi hegðun á tökustað en enn er óljóst hvað kom fram í kvörtuninni sem lögð var fram. Einnig er óljóst hvort að hann snúi aftur í verkefnið ef að því kemur en framleiðsla myndarinnar hefur verið stöðvuð og verið er að rannsaka málið. „Seint í síðustu viku barst okkur kvörtun sem við fórum samstundis að rannsaka. Eftir að hafa skoðað aðstæðurnar hefur verið ákveðið að framleiðsla geti ekki haldið áfram á þessum tímapunkti,“ sendi Searchlight Pictures frá sér í tölvupósti til aðstandenda myndarinnar samkvæmt Deadline. Pósturinn hélt áfram og þakkaði öllum sem hafa komið að myndinni en nú þegar eru tökur hálfnaðar. Í póstinum var einnig talað um að vonandi gæti framleiðsla haldið áfram einn daginn. Var dónalegur við tökur á Charlie's Angels Það hefur áður komið fram í fjölmiðlum að við tökur á myndinni Charlie's Angels um aldamótin hafi hann verið sakaður um dónalega og óviðeigandi hegðun gagnvart mótleikkonu sinni Lucy Liu. View this post on Instagram A post shared by Lucy Liu (@lucyliu) „Sumt af því sem hann sagði var óafsakanlegt og óásættanlegt og ég ætlaði ekki bara að sitja þarna og hlusta á þetta. Svo já, ég stóð upp fyrir sjálfri mér og ég sé ekki eftir því,“ sagði Lucy í viðtali í fyrra þar sem hún rifjaði upp atvikið sem átti sér stað. Það gerðist í kjölfar þess að atriði sem hún og samleikkonur hennar Cameron Diaz og Drew Barrymore voru í var breytt án hans vitundar og hann úthúðaði aðeins Lucy í kjölfarið. Lucy bætti því við í viðtalinu að það eigi ekki að skipta máli hvar fólk sé statt í goggunarröðinni, það eigi að koma vel fram við alla og ekki reyna að draga aðra niður og gera lítið úr þeim.
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30