Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Elísabet Hanna skrifar 11. apríl 2022 13:12 Brooklyn og Nicola trúlofuðu sig sumarið 2020 og giftu sig um helgina. Skjáskot/Vogue Brooklyn Beckham og Nicola Peltz giftu sig um helgina þann 9. apríl við fallega athöfn í Miami. Athöfnin fór fram á fjölskylduheimili Nicolu í Palm Beach og var Harper Seven Beckham blómastúlka. Vogue myndaði brúðkaupið og voru myndirnar jafn glæsilegar og hjónin. David Beckham hélt fallega ræðu líkt og svaramenn Brooklyns, bræður hans Romeo og Cruz. Fyrsti dansinn var dansaður við lagið Only Fools Rush In sem var flutt af tónlistarmanninum Lloyiso. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Brúðhjónin eru ekki óvör um þá viðburði sem eru að eiga sér stað annarsstaðar í heiminum og buðu gestum að gefa pening til góðgerðamála í Úkraínu sem fara í að aðstoða konur, stúlkur, fjölskyldur og eldra fólk. Foreldrar brúðarinnar voru meðal þeirra sem gáfu álitlega upphæð til góðgerðamálanna en faðir hennar er milljarðamæringur og móður hennar fyrirsæta. Beckham drengirnir og David voru allir í sérsníðnum Dior jakkafötum sem fjölskylduvinurinn Kim Jones gerði fyrir þá. Líkt og áður sagði voru Romeo og Cruz svaramenn stóra bróður síns. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Brúðurin Nicola Peltz klæddist Valentino Haute Couture og var með mikilfenglegt sjal við kjólinn. Leslie Fremar sá um að stílisera útlitið og sagði að þetta væri fallegasti kjóll sem hún hafi séð. Hárið og förðunin var í höndum Kate Lee og Adir Abergel og var óður til Claudiu Schiffer í kringum aldamótin. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Nicola gekk að altarinu með Nelson Peltz föður sínum við undirspil af laginu Songbird. Í kjólinn hennar voru saumuð lítil skilaboð frá Claudiu Heffner móður hennar. Skilaboðin voru í bláu letri sem var hennar something blue. Nicola saumaði líka sjálf lítil skilaboð til Brooklyn inn í jakkafötin hans. View this post on Instagram A post shared by (@nicolaannepeltz) Gestir á borð við Serenu Williams, Eva Longoria, Rashida Jones, Kiernan Shipka, Gordon Ramsay fjölskylduna og Venus Williams voru á svæðinu. Einnig voru tvær Kryddpíur í boðinu sem voru með Victoriu, móður Brooklyn í Spice girls en það voru þær Mel B og Mel C. Marc Anthony tók svo vaktina við DJ borðið. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Parið trúlofaði sig sumarið 2020 eftir að hafa fyrst sést saman undir lok ársins 2019. Þau hafa verið dugleg að birta myndir af hvort öðru í gegnum sambandið og eru eflaust margir sem hafa fylgst með leiðinni að altarinu. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Brooklyn Beckham og Nicola Peltz kynnast enn betur fyrir brúðkaupið Matgæðingurinn og ljósmyndarinn Brooklyn Beckham og leikkonan Nicola Peltz munu ganga í það heilaga á næstunni eftir að hafa trúlofast sumarið 2020. Breska Vogue hjálpaði þeim að kynnast ennþá betur með skemmtilegum leik. 6. apríl 2022 17:31 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
David Beckham hélt fallega ræðu líkt og svaramenn Brooklyns, bræður hans Romeo og Cruz. Fyrsti dansinn var dansaður við lagið Only Fools Rush In sem var flutt af tónlistarmanninum Lloyiso. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Brúðhjónin eru ekki óvör um þá viðburði sem eru að eiga sér stað annarsstaðar í heiminum og buðu gestum að gefa pening til góðgerðamála í Úkraínu sem fara í að aðstoða konur, stúlkur, fjölskyldur og eldra fólk. Foreldrar brúðarinnar voru meðal þeirra sem gáfu álitlega upphæð til góðgerðamálanna en faðir hennar er milljarðamæringur og móður hennar fyrirsæta. Beckham drengirnir og David voru allir í sérsníðnum Dior jakkafötum sem fjölskylduvinurinn Kim Jones gerði fyrir þá. Líkt og áður sagði voru Romeo og Cruz svaramenn stóra bróður síns. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Brúðurin Nicola Peltz klæddist Valentino Haute Couture og var með mikilfenglegt sjal við kjólinn. Leslie Fremar sá um að stílisera útlitið og sagði að þetta væri fallegasti kjóll sem hún hafi séð. Hárið og förðunin var í höndum Kate Lee og Adir Abergel og var óður til Claudiu Schiffer í kringum aldamótin. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Nicola gekk að altarinu með Nelson Peltz föður sínum við undirspil af laginu Songbird. Í kjólinn hennar voru saumuð lítil skilaboð frá Claudiu Heffner móður hennar. Skilaboðin voru í bláu letri sem var hennar something blue. Nicola saumaði líka sjálf lítil skilaboð til Brooklyn inn í jakkafötin hans. View this post on Instagram A post shared by (@nicolaannepeltz) Gestir á borð við Serenu Williams, Eva Longoria, Rashida Jones, Kiernan Shipka, Gordon Ramsay fjölskylduna og Venus Williams voru á svæðinu. Einnig voru tvær Kryddpíur í boðinu sem voru með Victoriu, móður Brooklyn í Spice girls en það voru þær Mel B og Mel C. Marc Anthony tók svo vaktina við DJ borðið. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Parið trúlofaði sig sumarið 2020 eftir að hafa fyrst sést saman undir lok ársins 2019. Þau hafa verið dugleg að birta myndir af hvort öðru í gegnum sambandið og eru eflaust margir sem hafa fylgst með leiðinni að altarinu. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue)
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Brooklyn Beckham og Nicola Peltz kynnast enn betur fyrir brúðkaupið Matgæðingurinn og ljósmyndarinn Brooklyn Beckham og leikkonan Nicola Peltz munu ganga í það heilaga á næstunni eftir að hafa trúlofast sumarið 2020. Breska Vogue hjálpaði þeim að kynnast ennþá betur með skemmtilegum leik. 6. apríl 2022 17:31 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Brooklyn Beckham og Nicola Peltz kynnast enn betur fyrir brúðkaupið Matgæðingurinn og ljósmyndarinn Brooklyn Beckham og leikkonan Nicola Peltz munu ganga í það heilaga á næstunni eftir að hafa trúlofast sumarið 2020. Breska Vogue hjálpaði þeim að kynnast ennþá betur með skemmtilegum leik. 6. apríl 2022 17:31