„Það eru engin leyndarmál í þessu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2022 08:00 Sif Atladóttir lék sinn 87. landsleik gegn Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. vísir/bjarni Sif Atladóttir, aldursforseti íslenska fótboltalandsliðsins, á von á erfiðum leik gegn Tékkum í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum komast Íslendingar á topp C-riðils undankeppninnar. „Leikurinn er mjög mikilvægur. Við erum í góðri stöðu og viljum halda okkur þar. Leikurinn verður erfiður. Þær eru að berjast upp á líf og dauða. Þetta verður skemmtilegur leikur á að horfa,“ sagði Sif í samtali við Vísi á hóteli íslenska liðsins í Prag í gær. Leikurinn á þriðjudaginn verður þriðji leikur Íslands og Tékklands á sex mánuðum. Íslendingar unnu fyrstu tvo leikina, 4-0 í undankeppni HM og 1-2 á SheBelieves mótinu í Bandaríkjunum. „Þær vilja spila fótbolta og halda boltanum. Það er áskorun fyrir okkur að mæta þeim. Við spiluðum við þær á SheBelieves Cup fyrir mánuði. Þær eiga harma að hefna og sýna okkur að leikurinn heima var óhapp. Mér finnst við hafa þróað leik okkar vel og við einbeitum okkur að því verður þetta góður leikur,“ sagði Sif. Klippa: Viðtal við Sif Atladóttur Hún segir ekkert skrítið að mæta sama liðinu aftur, aðeins nokkrum vikum eftir að hafa spilað við það á æfingamóti. „Nei, það eru allir að njósna um alla og það eru engin leyndarmál í þessu. Það er bara spurning hvernig maður svarar þegar inn á völlinn er komið,“ sagði Sif. Ef Ísland vinnur Tékkland duga liðinu fjögur stig í síðustu tveimur leikjunum í undankeppninni til að komast beint á HM. Sif segir samt enga hættu á að íslenska liðið fari fram úr sér. „Nei, nei, nei. Við einbeitum okkur bara að þessum leik. Það er hvorki hægt að horfa til baka né fram,“ sagði Sif. Viðtalið við Sif má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
„Leikurinn er mjög mikilvægur. Við erum í góðri stöðu og viljum halda okkur þar. Leikurinn verður erfiður. Þær eru að berjast upp á líf og dauða. Þetta verður skemmtilegur leikur á að horfa,“ sagði Sif í samtali við Vísi á hóteli íslenska liðsins í Prag í gær. Leikurinn á þriðjudaginn verður þriðji leikur Íslands og Tékklands á sex mánuðum. Íslendingar unnu fyrstu tvo leikina, 4-0 í undankeppni HM og 1-2 á SheBelieves mótinu í Bandaríkjunum. „Þær vilja spila fótbolta og halda boltanum. Það er áskorun fyrir okkur að mæta þeim. Við spiluðum við þær á SheBelieves Cup fyrir mánuði. Þær eiga harma að hefna og sýna okkur að leikurinn heima var óhapp. Mér finnst við hafa þróað leik okkar vel og við einbeitum okkur að því verður þetta góður leikur,“ sagði Sif. Klippa: Viðtal við Sif Atladóttur Hún segir ekkert skrítið að mæta sama liðinu aftur, aðeins nokkrum vikum eftir að hafa spilað við það á æfingamóti. „Nei, það eru allir að njósna um alla og það eru engin leyndarmál í þessu. Það er bara spurning hvernig maður svarar þegar inn á völlinn er komið,“ sagði Sif. Ef Ísland vinnur Tékkland duga liðinu fjögur stig í síðustu tveimur leikjunum í undankeppninni til að komast beint á HM. Sif segir samt enga hættu á að íslenska liðið fari fram úr sér. „Nei, nei, nei. Við einbeitum okkur bara að þessum leik. Það er hvorki hægt að horfa til baka né fram,“ sagði Sif. Viðtalið við Sif má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira