„Lélegasta liðið í deildinni“ Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2022 14:15 Theódór Ingi Pálmason og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa fátt fallegt að segja um Aftureldingu þessa dagana. Stöð 2 Sport „Það er algjört andleysi yfir þessu,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson um leik Aftureldingar að undanförnu í Olís-deild karla í handbolta. Mosfellingar fengu sinn skerf af gagnrýni í nýjasta þætti Seinni bylgjunnar. Afturelding tapaði 27-21 fyrir FH sem þó hvíldi Ásbjörn Friðriksson í leiknum á miðvikudaginn. Sama dag var tilkynnt um nýjan samning til þriggja ára við þjálfara Aftureldingar, Gunnar Magnússon, sem Ásgeir segir að beri sína ábyrgð á andleysi liðsins: „En þeir eru ekki að spila eitthvað rangar taktíkir eða slíkt. Ég hef unnið með Gunna sjálfur og veit alveg að hann er með það upp á tíu. En hann verður að ná til leikmannanna. Hann verður að kveikja þennan eld hjá leikmönnunum til þess að þeir fari að sýna það sem í þá er spunnið. Þeir þurfa að rífa sig í gang,“ sagði Ásgeir en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Aftureldingu Theódór Ingi Pálmason tók dýpra í árinni: „Ef ég væri að þjálfa lið í þessari deild þá væri ég eiginlega mest til í, af öllum liðum í deildinni og þar með Víkingi og HK meðtöldum, að spila við Aftureldingu eins og staðan er núna. Það er bara ekki neitt að frétta þarna. Þetta er lélegasta liðið í deildinni eins og staðan er núna. Þetta er hörmung viku eftir viku.“ Nú er lokaumferð deildarinnar eftir á sunnudaginn og ef Afturelding tapar þar gegn Fram missa Mosfellingar af úrslitakeppninni. En eiga þeir skilið að fara í úrslitakeppnina? „Nei. Og þeir gera það ekki. Hvernig eiga þeir að vinna Fram?“ sagði Theódór en umræðuna má sjá hér að ofan. Lokaumferðinni í Olís-deild karla verða gerð ítarleg skil á íþróttarásum Stöðvar 2 á sunnudaginn þar sem fylgst verður með gangi mála á öllum helstu vígstöðvum. Strákarnir í Seinni bylgjunni hefja leik klukkan 17.40 á Stöð 2 Sport 4. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Afturelding tapaði 27-21 fyrir FH sem þó hvíldi Ásbjörn Friðriksson í leiknum á miðvikudaginn. Sama dag var tilkynnt um nýjan samning til þriggja ára við þjálfara Aftureldingar, Gunnar Magnússon, sem Ásgeir segir að beri sína ábyrgð á andleysi liðsins: „En þeir eru ekki að spila eitthvað rangar taktíkir eða slíkt. Ég hef unnið með Gunna sjálfur og veit alveg að hann er með það upp á tíu. En hann verður að ná til leikmannanna. Hann verður að kveikja þennan eld hjá leikmönnunum til þess að þeir fari að sýna það sem í þá er spunnið. Þeir þurfa að rífa sig í gang,“ sagði Ásgeir en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Aftureldingu Theódór Ingi Pálmason tók dýpra í árinni: „Ef ég væri að þjálfa lið í þessari deild þá væri ég eiginlega mest til í, af öllum liðum í deildinni og þar með Víkingi og HK meðtöldum, að spila við Aftureldingu eins og staðan er núna. Það er bara ekki neitt að frétta þarna. Þetta er lélegasta liðið í deildinni eins og staðan er núna. Þetta er hörmung viku eftir viku.“ Nú er lokaumferð deildarinnar eftir á sunnudaginn og ef Afturelding tapar þar gegn Fram missa Mosfellingar af úrslitakeppninni. En eiga þeir skilið að fara í úrslitakeppnina? „Nei. Og þeir gera það ekki. Hvernig eiga þeir að vinna Fram?“ sagði Theódór en umræðuna má sjá hér að ofan. Lokaumferðinni í Olís-deild karla verða gerð ítarleg skil á íþróttarásum Stöðvar 2 á sunnudaginn þar sem fylgst verður með gangi mála á öllum helstu vígstöðvum. Strákarnir í Seinni bylgjunni hefja leik klukkan 17.40 á Stöð 2 Sport 4. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira