Alfons og félagar í flokk með Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2022 17:01 „Nei hættu nú alveg.“ Fabio Rossi/Getty Images Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt gerðu José Mourinho og lærisveinum hans í Róma enn einn grikkinn í gær er liðin mættust í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. José Mourinho er þrátt fyrir mögur ár einn af sigursælustu þjálfurum þessarar aldar. Það eru ekki mörg lið sem státa af því að hafa aldrei tapað fyrir liði sem José stýrir. Eftir dramatískan 2-1 sigur er Bodø/Glimt komið á sama stall og Real Madríd. Eru þetta einu tvö félögin sem hafa þrívegis eða oftar mætt liði undir stjórn Mourinho en aldrei tapað. Alfons og félagar rasskelltu Rómverja í Noregi er liðin mættust í riðlakeppninni. Síðari leiknum lauk með jafntefli og sama niðurstaða í næstu viku þýðir að Bodø/Glimt væri komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu. Teams José Mourinho has failed to beat in 3+ games: Real Madrid Bodø/Glimt pic.twitter.com/56pNSCf5l4— B/R Football (@brfootball) April 7, 2022 Leikirnir þrír gegn Real Madríd dreifast töluvert betur en tímabilið fræga 2003/2004 drógust Porto - þáverandi lið Mourinho - og Real saman í riðlakeppninni. Fór það svo að Real vann 3-1 í Portúgal en liðin skildu jöfn á Spáni. Sá hlær best sem síðast hlær því Porto stóð uppi sem Evrópumeistari og skömmu síðar var hinn útvaldi mættur til Chelsea. Þriðji leikurinn var svo árið 2017 er Manchester United-lið hans mætti Real Madríd í leiknum um Ofurbikar Evrópu en þar mætast sigurvegarar Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar. Fór það svo að Real vann leikinn 2-1. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
José Mourinho er þrátt fyrir mögur ár einn af sigursælustu þjálfurum þessarar aldar. Það eru ekki mörg lið sem státa af því að hafa aldrei tapað fyrir liði sem José stýrir. Eftir dramatískan 2-1 sigur er Bodø/Glimt komið á sama stall og Real Madríd. Eru þetta einu tvö félögin sem hafa þrívegis eða oftar mætt liði undir stjórn Mourinho en aldrei tapað. Alfons og félagar rasskelltu Rómverja í Noregi er liðin mættust í riðlakeppninni. Síðari leiknum lauk með jafntefli og sama niðurstaða í næstu viku þýðir að Bodø/Glimt væri komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu. Teams José Mourinho has failed to beat in 3+ games: Real Madrid Bodø/Glimt pic.twitter.com/56pNSCf5l4— B/R Football (@brfootball) April 7, 2022 Leikirnir þrír gegn Real Madríd dreifast töluvert betur en tímabilið fræga 2003/2004 drógust Porto - þáverandi lið Mourinho - og Real saman í riðlakeppninni. Fór það svo að Real vann 3-1 í Portúgal en liðin skildu jöfn á Spáni. Sá hlær best sem síðast hlær því Porto stóð uppi sem Evrópumeistari og skömmu síðar var hinn útvaldi mættur til Chelsea. Þriðji leikurinn var svo árið 2017 er Manchester United-lið hans mætti Real Madríd í leiknum um Ofurbikar Evrópu en þar mætast sigurvegarar Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar. Fór það svo að Real vann leikinn 2-1.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira