Baldur Þór: Allir einbeittir á einn hlut Ísak Óli Traustason skrifar 5. apríl 2022 20:45 Baldur Þór Ragnarsson var eðlilega sáttur með sigur kvöldsins. vísir/bára Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna gegn Keflvíkingum í kvöld. „Orkan var okkar megin og við spiluðum mjög góðan leik og ég er mjög ánægður að ná sigri hérna,“ sagði Baldur. Liðið átti flottan leik bæði í sókn og vörn. „Arnar Björnsson, Taiwo Badmus, Javon Bess og Zoran Vrkic voru að leiða stigaskorið í dag og það var fínt hjá þeim,“ sagði Baldur og bætti því að „allir voru á tánum varnarlega og það er mikilvægt í svona leikjum.“ „Varnarleikurinn þarf að vera sterkur og við þurfum að setja boltapressu og frákastabaráttan er mikilvæg,“ sagði Baldur. Baldur nefndi einnig litlu hlutina eins og „50/50 boltar og allt brjálæði dæmið sem þarf að vera til staðar.“ „Það var stuðningur úr stúkunni og allir einbeittir á einn hlut,“ sagði Baldur. Næsti leikur liðanna er á föstudaginn í Keflavík. „Við verðum að mæta gíraðir og það er að fara að vera hörkuleikur á erfiðum útivelli og verður stemmning,“ sagði Baldur og bætti því við að hann vildi sjá alla Skagfirðinga fyrir sunnan mæta á leikinn. „Alla reiðu mennina líka og keyra þetta í gang,“ sagði Baldur að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Íslenski körfuboltinn Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 101-80 | Stólarnir komnir með forystu eftir öruggan sigur Tindastóll er með 1-0 forystu í einvígi liðsins gegn Keflvíkingum í átta liða úrslitum Subway-deildar karla eftir öruggan sigur á Sauðárkróki í kvöld, 101-80. 5. apríl 2022 19:50 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
„Orkan var okkar megin og við spiluðum mjög góðan leik og ég er mjög ánægður að ná sigri hérna,“ sagði Baldur. Liðið átti flottan leik bæði í sókn og vörn. „Arnar Björnsson, Taiwo Badmus, Javon Bess og Zoran Vrkic voru að leiða stigaskorið í dag og það var fínt hjá þeim,“ sagði Baldur og bætti því að „allir voru á tánum varnarlega og það er mikilvægt í svona leikjum.“ „Varnarleikurinn þarf að vera sterkur og við þurfum að setja boltapressu og frákastabaráttan er mikilvæg,“ sagði Baldur. Baldur nefndi einnig litlu hlutina eins og „50/50 boltar og allt brjálæði dæmið sem þarf að vera til staðar.“ „Það var stuðningur úr stúkunni og allir einbeittir á einn hlut,“ sagði Baldur. Næsti leikur liðanna er á föstudaginn í Keflavík. „Við verðum að mæta gíraðir og það er að fara að vera hörkuleikur á erfiðum útivelli og verður stemmning,“ sagði Baldur og bætti því við að hann vildi sjá alla Skagfirðinga fyrir sunnan mæta á leikinn. „Alla reiðu mennina líka og keyra þetta í gang,“ sagði Baldur að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Íslenski körfuboltinn Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 101-80 | Stólarnir komnir með forystu eftir öruggan sigur Tindastóll er með 1-0 forystu í einvígi liðsins gegn Keflvíkingum í átta liða úrslitum Subway-deildar karla eftir öruggan sigur á Sauðárkróki í kvöld, 101-80. 5. apríl 2022 19:50 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 101-80 | Stólarnir komnir með forystu eftir öruggan sigur Tindastóll er með 1-0 forystu í einvígi liðsins gegn Keflvíkingum í átta liða úrslitum Subway-deildar karla eftir öruggan sigur á Sauðárkróki í kvöld, 101-80. 5. apríl 2022 19:50
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn