Getur ekki keppt vegna tannpínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2022 15:01 Norðmaðurinn Casper Ruud liggur hér á vellinum og fær aðstoð í úrslitaleiknum á Opna Miami mótinu. Tannpína var að angra kappann. AP/Wilfredo Lee Norski tenniskappinn Casper Ruud vakti athygli um helgina þegar hann komst alla leið í úrslitaleikinn á Opna Miami mótinu. Hann var með því fyrsti Norðmaðurinn sem kemst svo langt á svona sterku móti. Ruud þurfti á endanum að sætta sig við tap á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum. Næst á dagskrá hjá Norðmanninum átti að vera mót í Texas en ekkert verður þó af þátttöku hans þar. New from Houston Chronicle Top-seeded Casper Ruud withdraws from Clay Courts https://t.co/8VNAS7KUd6— Texas Sports Nation (@ChronTXSN) April 4, 2022 Ruud varð að afboða sig vegna tannpínu. Hann er í vandræðum með endajaxlinn sinn. Ruud sendi tennisáhugafólki í Houston skilaboð í gegnum Houston Chronicle. „Hæ, Houston. Ég vildi bara biðjast afsökunar á því að geta ekki mætt á mótið ykkar í ár. Ég hlakkaði mikið til, að koma aftur til River Oaks til að reyna að vinna titilinn hjá ykkar klúbbi,“ sagði Casper Ruud. „Síðustu tvo til þrjá daga þá hef ég verið í vandræðum með tannpínu í endajaxli og því miður en hún ekki að fara. Þetta er erfið ákvörðun en ég þarf að fara heim og láta laga þetta,“ sagði Ruud. The first Norwegian to ever make a Masters 1000 final @CasperRuud98 ends Cerundolo s Cinderella run 6-4 6-1 to reach Championship Sunday in Miami!#MiamiOpen pic.twitter.com/zzncHrkLkU— Tennis TV (@TennisTV) April 1, 2022 „Ég vona að ég komi aftur einhvern daginn og vonandi verður það bara strax á næsta ári,“ sagði Ruud. Það er enginn vafi að því endajaxlinn hefur örugglega verið að trufla hann í úrslitaleiknum. Ruud var með hæstu styrkleikaröðun á mótinu í Houston en þetta er í fyrsta sinn síðan 2019 sem mótið er haldið því kórónuveiran sá til þess að mótið fór ekki fram 2020 og 2021. Tennis Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Hann var með því fyrsti Norðmaðurinn sem kemst svo langt á svona sterku móti. Ruud þurfti á endanum að sætta sig við tap á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum. Næst á dagskrá hjá Norðmanninum átti að vera mót í Texas en ekkert verður þó af þátttöku hans þar. New from Houston Chronicle Top-seeded Casper Ruud withdraws from Clay Courts https://t.co/8VNAS7KUd6— Texas Sports Nation (@ChronTXSN) April 4, 2022 Ruud varð að afboða sig vegna tannpínu. Hann er í vandræðum með endajaxlinn sinn. Ruud sendi tennisáhugafólki í Houston skilaboð í gegnum Houston Chronicle. „Hæ, Houston. Ég vildi bara biðjast afsökunar á því að geta ekki mætt á mótið ykkar í ár. Ég hlakkaði mikið til, að koma aftur til River Oaks til að reyna að vinna titilinn hjá ykkar klúbbi,“ sagði Casper Ruud. „Síðustu tvo til þrjá daga þá hef ég verið í vandræðum með tannpínu í endajaxli og því miður en hún ekki að fara. Þetta er erfið ákvörðun en ég þarf að fara heim og láta laga þetta,“ sagði Ruud. The first Norwegian to ever make a Masters 1000 final @CasperRuud98 ends Cerundolo s Cinderella run 6-4 6-1 to reach Championship Sunday in Miami!#MiamiOpen pic.twitter.com/zzncHrkLkU— Tennis TV (@TennisTV) April 1, 2022 „Ég vona að ég komi aftur einhvern daginn og vonandi verður það bara strax á næsta ári,“ sagði Ruud. Það er enginn vafi að því endajaxlinn hefur örugglega verið að trufla hann í úrslitaleiknum. Ruud var með hæstu styrkleikaröðun á mótinu í Houston en þetta er í fyrsta sinn síðan 2019 sem mótið er haldið því kórónuveiran sá til þess að mótið fór ekki fram 2020 og 2021.
Tennis Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti