Harpa Ósk kjörin nýr skátahöfðingi Árni Sæberg skrifar 2. apríl 2022 20:56 Harpa Ósk Valgeirsdóttir er nýr skátahöfðingi. Rita Osório Harpa Ósk Valgeirsdóttir var í gær kjörin nýr skátahöfðingi Íslands. Hún var sjálfkjörin enda vilja skátar ekki það vesen sem fylgir kosningaslag og eru samstíga, að sögn Hörpu Óskar. Skátaþing 2022 fer fram um helgina en það er aðalfundur Bandalags íslenskra skáta. Á fyrsta degi þess fór afhending heiðursmerkja fram, félagsforingjar fengu afhend skipunarbréf og nýr skátahöfðingi var kosinn einróma. Harpa Ósk kveðst vera spennt fyrir nýju hlutverki í samtali við Vísi. „Það er rosa gaman að fá tækifæri til að leiða þessa hreyfingu til góðra verka. Skátahreyfingin er náttúrulega æsklýðshreyfing og það er gaman að fá að leggja línurnar og ég vona að ég geti náð að hvetja skátafélögin til góðs starfs. Mitt hlutverk er að hlúa að rammanum, búa til stuðningsefnið, sjá til þess að það sé góð leiðtogaþjálfun í gangi. Maður er dálítið svona bak við tjöldin að lyfta undir skátafélögin sem eru úti um allt land. Harpa segir gaman að segja frá því að á þinginu var samþykkt ný jafnréttisstefna. „Við erum að ýta undir að auka aðgengi að skátastarfi fyrir öll börn á landinu. Hver svo sem búsetan er eða geta þeirra eða uppruni,“ segir hún. Þá nefnir hún einnig að styrktarsjóður skáta hafi samþykkt að styrkja Skátasamband Úkraínu um 700 þúsund krónur, til að styrkja starf þess á þessum erfiðu tímum. Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Sjá meira
Skátaþing 2022 fer fram um helgina en það er aðalfundur Bandalags íslenskra skáta. Á fyrsta degi þess fór afhending heiðursmerkja fram, félagsforingjar fengu afhend skipunarbréf og nýr skátahöfðingi var kosinn einróma. Harpa Ósk kveðst vera spennt fyrir nýju hlutverki í samtali við Vísi. „Það er rosa gaman að fá tækifæri til að leiða þessa hreyfingu til góðra verka. Skátahreyfingin er náttúrulega æsklýðshreyfing og það er gaman að fá að leggja línurnar og ég vona að ég geti náð að hvetja skátafélögin til góðs starfs. Mitt hlutverk er að hlúa að rammanum, búa til stuðningsefnið, sjá til þess að það sé góð leiðtogaþjálfun í gangi. Maður er dálítið svona bak við tjöldin að lyfta undir skátafélögin sem eru úti um allt land. Harpa segir gaman að segja frá því að á þinginu var samþykkt ný jafnréttisstefna. „Við erum að ýta undir að auka aðgengi að skátastarfi fyrir öll börn á landinu. Hver svo sem búsetan er eða geta þeirra eða uppruni,“ segir hún. Þá nefnir hún einnig að styrktarsjóður skáta hafi samþykkt að styrkja Skátasamband Úkraínu um 700 þúsund krónur, til að styrkja starf þess á þessum erfiðu tímum.
Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Sjá meira