Shearer sá dýrasti miðað við gengi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2022 07:01 Alan Shearer og hans tímamóta fagn. Shaun Botterill/Getty Images Alan Shearer gekk í raðir Newcastle United sumarið 1996. Þáverandi framherji Blackburn Rovers var keyptur á 15 milljónir punda. Ef það væri yfirfært yfir á daginn í dag myndi Shearer kosta litlar 222 milljónir punda. Á vef The Ahtletic var nýverið farið yfir stærstu félagaskipti ensku úrvalsdeildarinnar og skoðað hvert verð leikmanna væri í dag. Ekki er farið eftir hefðbundnum reglum varðandi verðbólgu heldur var tekið saman breytingar á kaupverði leikmanna í samanburði við auglýsinga samninga og því um líkt. Nokkuð áhugavert er að skoða listann þar sem ýmsir leikmenn voru taldir ódýrir á sínum tíma en ef miða má við fjármagnið sem var til staðar á þeim tíma þá voru þeir leikmenn einfaldlega rándýrir. Alls á Man United fimm af tíu efstu kaupunum. Juan Sébastian Verón gekk í raðir Manchester United frá Lazio sumarið 2021. Hann væri næst dýrastur á eftir Shearer ef marka má listann. Man United borgaði þá 28,1 milljón punda en í dag væru það 155,4 milljónir. Veron í leik með Man United.Eddy LEMAISTRE/Getty Images Kaup Liverpool á Stan Collymore eru í þriðja sæti. Kaupverð hans samsvarar 132,9 milljónum punda í dag. Þar á eftir kemur Rio Ferdinand en hann gekk í raðir Man Utd ári eftir Veron. Liðið myndi eflaust borga þær 132,5 milljónir sem Rio ætti að kosta í dag þar sem því sárvantar miðvörð í hans gæðaflokki. Man United á einnig leikmanninn í 5. sæti en þar situr Paul Pogba. Kaupverð hans hefur hækkað nokkuð síðan Man Utd keypti hann 2016. Í dag væri verðið orðið sléttar 126 milljónir punda. Rio Ferdinand er tvívegis á top 10.EPA/AUDUN BRAASTAD Rio er einnig í 6. sæti en hann var dýrasti varnarmaður heims er Leeds United keypti hann af West Ham United. Í dag væru vistaskiptin metin á 124,9 milljónir punda. Þar á eftir koma kaup Man Utd á Wayne Rooney frá Everton (118,6 milljónir) og svo kaup félagsina á Dwight Yorke (118,2 milljónir punda. Dennis Bergkamp (Inter Milan til Arsenal, 117,3 milljónir) og Fernando Torres (Liverpool til Chelsea, 112,3 milljónir punda) eru svo í 9. og 10. sæti listans. Alls eru 100 félagaskipti skoðuð og koma sumir leikmenn fyrir oftar en einu sinni. Rio og Veron til að mynda. Sjá má listann í heild sinni á vef The Athletic. Dennis Bergkamp trúir ekki að hann hafi endað á top 10.EPA PHOTO EPA/GERRY PENNY Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Á vef The Ahtletic var nýverið farið yfir stærstu félagaskipti ensku úrvalsdeildarinnar og skoðað hvert verð leikmanna væri í dag. Ekki er farið eftir hefðbundnum reglum varðandi verðbólgu heldur var tekið saman breytingar á kaupverði leikmanna í samanburði við auglýsinga samninga og því um líkt. Nokkuð áhugavert er að skoða listann þar sem ýmsir leikmenn voru taldir ódýrir á sínum tíma en ef miða má við fjármagnið sem var til staðar á þeim tíma þá voru þeir leikmenn einfaldlega rándýrir. Alls á Man United fimm af tíu efstu kaupunum. Juan Sébastian Verón gekk í raðir Manchester United frá Lazio sumarið 2021. Hann væri næst dýrastur á eftir Shearer ef marka má listann. Man United borgaði þá 28,1 milljón punda en í dag væru það 155,4 milljónir. Veron í leik með Man United.Eddy LEMAISTRE/Getty Images Kaup Liverpool á Stan Collymore eru í þriðja sæti. Kaupverð hans samsvarar 132,9 milljónum punda í dag. Þar á eftir kemur Rio Ferdinand en hann gekk í raðir Man Utd ári eftir Veron. Liðið myndi eflaust borga þær 132,5 milljónir sem Rio ætti að kosta í dag þar sem því sárvantar miðvörð í hans gæðaflokki. Man United á einnig leikmanninn í 5. sæti en þar situr Paul Pogba. Kaupverð hans hefur hækkað nokkuð síðan Man Utd keypti hann 2016. Í dag væri verðið orðið sléttar 126 milljónir punda. Rio Ferdinand er tvívegis á top 10.EPA/AUDUN BRAASTAD Rio er einnig í 6. sæti en hann var dýrasti varnarmaður heims er Leeds United keypti hann af West Ham United. Í dag væru vistaskiptin metin á 124,9 milljónir punda. Þar á eftir koma kaup Man Utd á Wayne Rooney frá Everton (118,6 milljónir) og svo kaup félagsina á Dwight Yorke (118,2 milljónir punda. Dennis Bergkamp (Inter Milan til Arsenal, 117,3 milljónir) og Fernando Torres (Liverpool til Chelsea, 112,3 milljónir punda) eru svo í 9. og 10. sæti listans. Alls eru 100 félagaskipti skoðuð og koma sumir leikmenn fyrir oftar en einu sinni. Rio og Veron til að mynda. Sjá má listann í heild sinni á vef The Athletic. Dennis Bergkamp trúir ekki að hann hafi endað á top 10.EPA PHOTO EPA/GERRY PENNY
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira