Eiga von á sjöunda barninu: „Blessun á þessum óvissutímum“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 1. apríl 2022 11:31 Hilaria og Alec Baldwin hafa verið gift frá árinu 2012 og eiga saman sex börn. Getty/Mike Coppola Leikarinn Alec Baldwin og eiginkona hans Hilaria Baldwin eiga von á sínu sjöunda barni saman. Þau deildu tíðindunum með fallegu myndbandi á Instagram þar sem mátti sjá foreldrana tilkynna systkinahópnum um nýju viðbótina sem væntanleg er í haust. „Við töldum okkur viss um það að fjölskylda okkar væri fullkomnuð og því er þetta mjög svo óvænt ánægja,“ segir Hilaria í tilkynningunni. Fjölskyldan hefur gengið í gegnum erfiða tíma undanfarna mánuði eftir að Alec Baldwin varð leikstjóranum Halynu Hutchins að bana þegar hann hleypti fyrir slysni af skotvopni við tökur á kvikmyndinni Rust. Fjölskylda Hutchins lagði í febrúar fram kæru á hendur Baldwin fyrir morð af gáleysi. View this post on Instagram A post shared by Hilaria Thomas Baldwin (@hilariabaldwin) „Þetta nýja barn er afar ljós punktur í lífi okkar - blessun og gjöf á þessum óvissutímum,“ segir í tilkynningunni. Alec og Hilaria giftu sig árið 2012 og eiga þau saman sex börn á aldrinum eins árs til átta ára. Þá hafa hjónin einnig talað opinskátt um fósturmissi en þau misstu fóstur í tvígang árið 2019. Barnið mun vera áttunda barn Alec, því hann á 26 ára gamla dóttur með fyrrverandi eiginkonu sinni, leikkonunni Kim Bassinger. Hér má sjá hjónin með barnahópinn.Getty/Jamie McCarthy Ástin og lífið Tímamót Hollywood Tengdar fréttir Fjölskylda Hutchins segir Baldwin hafa banað henni af gáleysi Alec Baldwin skaut og drap kvikmyndatökukonuna Halynu Hutchins af gáleysi á tökustað kvikmyndarinnar Rust í fyrra. Þetta segir í kæru sem fjölskylda Hutchins hefur lagt fram gegn Baldwin. 16. febrúar 2022 08:39 Alec Baldwin varð konu að bana við tökur á nýrri mynd Leikarinn Alec Baldwin er sagður hafa orðið konu að bana við tökur á kvikmynd í Nýju-Mexíkó. Samkvæmt erlendum miðlum hleypti Baldwin af skotvopni sem var einn af leikmunum myndarinnar, með þeim afleiðingum að kona dó og maður særðist. 22. október 2021 06:27 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Sjá meira
„Við töldum okkur viss um það að fjölskylda okkar væri fullkomnuð og því er þetta mjög svo óvænt ánægja,“ segir Hilaria í tilkynningunni. Fjölskyldan hefur gengið í gegnum erfiða tíma undanfarna mánuði eftir að Alec Baldwin varð leikstjóranum Halynu Hutchins að bana þegar hann hleypti fyrir slysni af skotvopni við tökur á kvikmyndinni Rust. Fjölskylda Hutchins lagði í febrúar fram kæru á hendur Baldwin fyrir morð af gáleysi. View this post on Instagram A post shared by Hilaria Thomas Baldwin (@hilariabaldwin) „Þetta nýja barn er afar ljós punktur í lífi okkar - blessun og gjöf á þessum óvissutímum,“ segir í tilkynningunni. Alec og Hilaria giftu sig árið 2012 og eiga þau saman sex börn á aldrinum eins árs til átta ára. Þá hafa hjónin einnig talað opinskátt um fósturmissi en þau misstu fóstur í tvígang árið 2019. Barnið mun vera áttunda barn Alec, því hann á 26 ára gamla dóttur með fyrrverandi eiginkonu sinni, leikkonunni Kim Bassinger. Hér má sjá hjónin með barnahópinn.Getty/Jamie McCarthy
Ástin og lífið Tímamót Hollywood Tengdar fréttir Fjölskylda Hutchins segir Baldwin hafa banað henni af gáleysi Alec Baldwin skaut og drap kvikmyndatökukonuna Halynu Hutchins af gáleysi á tökustað kvikmyndarinnar Rust í fyrra. Þetta segir í kæru sem fjölskylda Hutchins hefur lagt fram gegn Baldwin. 16. febrúar 2022 08:39 Alec Baldwin varð konu að bana við tökur á nýrri mynd Leikarinn Alec Baldwin er sagður hafa orðið konu að bana við tökur á kvikmynd í Nýju-Mexíkó. Samkvæmt erlendum miðlum hleypti Baldwin af skotvopni sem var einn af leikmunum myndarinnar, með þeim afleiðingum að kona dó og maður særðist. 22. október 2021 06:27 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Sjá meira
Fjölskylda Hutchins segir Baldwin hafa banað henni af gáleysi Alec Baldwin skaut og drap kvikmyndatökukonuna Halynu Hutchins af gáleysi á tökustað kvikmyndarinnar Rust í fyrra. Þetta segir í kæru sem fjölskylda Hutchins hefur lagt fram gegn Baldwin. 16. febrúar 2022 08:39
Alec Baldwin varð konu að bana við tökur á nýrri mynd Leikarinn Alec Baldwin er sagður hafa orðið konu að bana við tökur á kvikmynd í Nýju-Mexíkó. Samkvæmt erlendum miðlum hleypti Baldwin af skotvopni sem var einn af leikmunum myndarinnar, með þeim afleiðingum að kona dó og maður særðist. 22. október 2021 06:27