Dramatík er Kamerún varð síðasta Afríkuþjóðin til að tryggja HM-sætið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. mars 2022 22:20 Karl Toko Ekambi reyndist hetja Kamerún í kvöld. Ayman Aref/NurPhoto via Getty Images Kamerún varð í kvöld fimmta og síðasta Afríkuþjóðin til að tryggja sér farseðilinn á HM í Katar er liðið vann 2-1 sigur gegn Alsír í framlengdum leik. Fyrri leikur liðanna endaði með 1-0 sigri Alsír í Kamerún og kamerúnska liðið hafði því verk að vinna. Eric Maxim Choupo-Moting kom Kamerún í 1-0 forystu eftir rétt rúmlega tuttugu mínútna leik og þannig var staðan þegar flautað var til hálfleiks. Þannig var raunar staðan þegar venjulegum leiktíma lauk og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Ahmed Touba hélt að hann hefði tryggt Alsíringum sæti á HM þegar hann skoraði fyrir liðið á 118. mínútu. Það stefndi allt í að svo yrði, en á fjórðu mínútu uppbótartíma breyttist draumurinn í martröð þegar Karl Toko Ekambi tryggði Kamerún 2-1 sigur. Samanlagt endaði einvígið 2-2, en Kamerún er á leið á HM á fleiri mörkum skoruðum á útivelli, en Alsíringar sitja hins vegar eftir með sárt ennið. Fótbolti HM 2022 í Katar Kamerún Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Fyrri leikur liðanna endaði með 1-0 sigri Alsír í Kamerún og kamerúnska liðið hafði því verk að vinna. Eric Maxim Choupo-Moting kom Kamerún í 1-0 forystu eftir rétt rúmlega tuttugu mínútna leik og þannig var staðan þegar flautað var til hálfleiks. Þannig var raunar staðan þegar venjulegum leiktíma lauk og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Ahmed Touba hélt að hann hefði tryggt Alsíringum sæti á HM þegar hann skoraði fyrir liðið á 118. mínútu. Það stefndi allt í að svo yrði, en á fjórðu mínútu uppbótartíma breyttist draumurinn í martröð þegar Karl Toko Ekambi tryggði Kamerún 2-1 sigur. Samanlagt endaði einvígið 2-2, en Kamerún er á leið á HM á fleiri mörkum skoruðum á útivelli, en Alsíringar sitja hins vegar eftir með sárt ennið.
Fótbolti HM 2022 í Katar Kamerún Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira