Úrslit næturnar í NBA Atli Arason skrifar 26. mars 2022 09:31 James Harden er að spila vel þessa dagana. Mitchell Leff/Getty Images Það var nóg af fjöri í NBA körfuboltanum í nótt. Minnesota Timberwolves 116 – 95 Dallas Mavericks Luka Dončić sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Timberwolves og var með tvöfalda tvennu sem dugði þó ekki til fyrir Mavericks, Dončić setti 24 stig og tók 10 fráköst ásamt því að gefa 8 stoðsendingar. Hjá Timberwolves var Karl-Anthony Towns stigahæstur með 20 stig. Eftir sigur Timberwolves er liðið í sjöunda sæti vesturdeildar á meðan Mavericks er í því fimmta. 😱 Luka sneaks in a bounce pass!Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/PrL4MmbWJc— NBA (@NBA) March 26, 2022 LA Clippers 97 – 122 Philadelphia76ers Los Angeles Clippers tapaði sínum fimmta leik í röð er liðið beið lægri hlut gegn Philadelpia 76ers. James Harden var stigahæsti leikmaður vallarins með 29 stig fyrir Philadelphia. Clippers er í áttunda sæti vesturdeildar á meðan 76ers eru í öðru sæti austurdeildar. 🔔 James Harden dropped 25 points in the first-half to lead the @sixers to the win in LA!@JHarden13: 29 PTS, 15 REB, 7 AST, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/sv8Lao1WZv— NBA (@NBA) March 26, 2022 Miami Heat 103 – 111 New York Knicks New York Knicks vann óvæntan 8 stiga sigur á toppliði Miami Heat. Immanuel Quickley var stigahæstur hjá Knicks með 23 stig en Jimmy Butler var allt í öllu hjá Heat með 30 stig, ásamt sjö fráköstum og sjö stoðsendingum. Heat er þó áfram í efsta sæti austurdeildar á meðan Knicks er í því ellefta. The @nyknicks were down 17 points before Immanuel Quickley erupted for 20 points in Q4 to lead the Knicks to the comeback victory! #NewYorkForever@IQ_GodSon: 23 PTS, 2 STL pic.twitter.com/J1apopPzeR— NBA (@NBA) March 26, 2022 Portland Trail Blazers 106 – 125 Houston Rockets Botnlið Rockets vann einnig óvæntan sigur er þeir unnu Portland Trail Blazers á útivelli með 19 stigum, þar sem Trendon Watford var stigahæstur hjá heimamönnum með 19 stig. Jalen Green gerði 23 stig og var stigahæstur á leikvellinum. Portland Trail Blazers er í 12. sæti vesturdeilar en Rockets er enn þá fast við botn deildarinnar. NBA Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Sjá meira
Minnesota Timberwolves 116 – 95 Dallas Mavericks Luka Dončić sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Timberwolves og var með tvöfalda tvennu sem dugði þó ekki til fyrir Mavericks, Dončić setti 24 stig og tók 10 fráköst ásamt því að gefa 8 stoðsendingar. Hjá Timberwolves var Karl-Anthony Towns stigahæstur með 20 stig. Eftir sigur Timberwolves er liðið í sjöunda sæti vesturdeildar á meðan Mavericks er í því fimmta. 😱 Luka sneaks in a bounce pass!Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/PrL4MmbWJc— NBA (@NBA) March 26, 2022 LA Clippers 97 – 122 Philadelphia76ers Los Angeles Clippers tapaði sínum fimmta leik í röð er liðið beið lægri hlut gegn Philadelpia 76ers. James Harden var stigahæsti leikmaður vallarins með 29 stig fyrir Philadelphia. Clippers er í áttunda sæti vesturdeildar á meðan 76ers eru í öðru sæti austurdeildar. 🔔 James Harden dropped 25 points in the first-half to lead the @sixers to the win in LA!@JHarden13: 29 PTS, 15 REB, 7 AST, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/sv8Lao1WZv— NBA (@NBA) March 26, 2022 Miami Heat 103 – 111 New York Knicks New York Knicks vann óvæntan 8 stiga sigur á toppliði Miami Heat. Immanuel Quickley var stigahæstur hjá Knicks með 23 stig en Jimmy Butler var allt í öllu hjá Heat með 30 stig, ásamt sjö fráköstum og sjö stoðsendingum. Heat er þó áfram í efsta sæti austurdeildar á meðan Knicks er í því ellefta. The @nyknicks were down 17 points before Immanuel Quickley erupted for 20 points in Q4 to lead the Knicks to the comeback victory! #NewYorkForever@IQ_GodSon: 23 PTS, 2 STL pic.twitter.com/J1apopPzeR— NBA (@NBA) March 26, 2022 Portland Trail Blazers 106 – 125 Houston Rockets Botnlið Rockets vann einnig óvæntan sigur er þeir unnu Portland Trail Blazers á útivelli með 19 stigum, þar sem Trendon Watford var stigahæstur hjá heimamönnum með 19 stig. Jalen Green gerði 23 stig og var stigahæstur á leikvellinum. Portland Trail Blazers er í 12. sæti vesturdeilar en Rockets er enn þá fast við botn deildarinnar.
NBA Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Sjá meira