Óvíst hversu lengi Hazard verður frá: Meiðst sextán sinnum á síðustu þremur árum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2022 10:31 Það hefur lítið gengið upp hjá Eden Hazard undanfarin misseri. vísir/Getty Það á ekki af Eden Hazard, leikmanni Real Madríd og belgíska landsliðsins í knattspyrnu að ganga. Hann gekkst nýverið undir aðgerð vegna meiðsla á fæti og er alls óvíst hvenær hann snýr aftur á völlinn. Dvöl hans í Madríd hefur verið þyrnum stráð þar sem lítið sem ekkert hefur gengið upp. Hinn 31 árs gamli Hazard gekk í raðir Real sumarið 2019 fyrir rúmlega 100 milljónir evra og átti að hjálpa liðinu að komast yfir brotthvarf Cristiano Ronaldo sem gekk í raðir Juventus ári áður. Belgíski vængmaðurinn hefur hins vegar átt vægast sagt erfitt með að fóta sig í Madríd og hefur verið gagnrýndur fyrir að leggja sig ekki nægilega mikið fram. Það er hins vegar deginum ljósara að meiðsli hafa einnig sett strik í reikninginn og spila þau stóran þátt í að hann hefur ekki enn sýnt sömu takta með Real og hann gerði hjá Chelsea á árum áður. Hazard þurfti að fara undir hnífinn vegna meiðsla á dálki (e. fibula) en alls hefur vængmaðurinn meiðst sextán sinnum síðan hann gekk í raðir Real. Eden Hazard will undergo surgery on his right fibula.It's his 16th injury in three years at Real Madrid pic.twitter.com/kI3knmnjbN— B/R Football (@brfootball) March 25, 2022 Leikmaðurinn rennur út á samningi sumarið 2024 en það er næsta víst að hann fæst á tombóluverði í sumar, það er ef eitthvað lið vill taka hann á þeim gríðarháu launum sem hann er í Madríd. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Hazard gekk í raðir Real sumarið 2019 fyrir rúmlega 100 milljónir evra og átti að hjálpa liðinu að komast yfir brotthvarf Cristiano Ronaldo sem gekk í raðir Juventus ári áður. Belgíski vængmaðurinn hefur hins vegar átt vægast sagt erfitt með að fóta sig í Madríd og hefur verið gagnrýndur fyrir að leggja sig ekki nægilega mikið fram. Það er hins vegar deginum ljósara að meiðsli hafa einnig sett strik í reikninginn og spila þau stóran þátt í að hann hefur ekki enn sýnt sömu takta með Real og hann gerði hjá Chelsea á árum áður. Hazard þurfti að fara undir hnífinn vegna meiðsla á dálki (e. fibula) en alls hefur vængmaðurinn meiðst sextán sinnum síðan hann gekk í raðir Real. Eden Hazard will undergo surgery on his right fibula.It's his 16th injury in three years at Real Madrid pic.twitter.com/kI3knmnjbN— B/R Football (@brfootball) March 25, 2022 Leikmaðurinn rennur út á samningi sumarið 2024 en það er næsta víst að hann fæst á tombóluverði í sumar, það er ef eitthvað lið vill taka hann á þeim gríðarháu launum sem hann er í Madríd.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira