Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Sindri Sverrisson skrifar 25. mars 2022 13:01 Ísland vann frábæran 4-0 sigur gegn Tékklandi í undankeppni HM á Laugardalsvelli síðasta haust. Liðin mætast ytra í apríl í leik sem skiptir afar miklu máli varðandi möguleika Íslands á að spila á HM 2023 í Eyjaálfu. vísir/hulda margrét Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. Ísland mætir Hvíta-Rússlandi 7. apríl í Belgrad í Serbíu, vegna aðkomu Hvít-Rússa að stríðinu í Úkraínu, og svo Tékklandi í Teplice 12. apríl. Landsliðshópinn fyrir leikina má sjá hér að neðan. Jafnframt er um að ræða síðustu mótsleikina áður en Þorsteinn velur lokahóp sinn fyrir Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí, þar sem Ísland leikur í riðli með Frakklandi, Belgíu og Ítalíu. Vísir sýndi streymi frá blaðamannafundinum sem má að mestu sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur kvennalandsliðsins vegna leikja við Hvít-Rússa og Tékka Landsliðshópurinn var tilkynntur rétt fyrir fund og snýr Sara Björk Gunnarsdóttir aftur í hópinn, í fyrsta sinn undir stjórn Þorsteins, en hún sneri nýverið aftur til leiks með Lyon eftir að hafa eignast son í nóvember. Landsliðshópurinn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 40 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 7 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Elísa Viðarsdóttir - Valur - 45 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 14 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 99 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 44 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 16 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 86 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - IFK Kalmar - 125 leikir, 3 mörk Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 99 leikir, 33 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 87 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 22 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Olympique Lyonnis - 136 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 17 leikir, 2 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 16 leikir, 5 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 60 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - BK Häcken - 44 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 16 leikir, 6 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 33 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk Ísland er í harðri baráttu við Holland og Tékkland um efstu sætin í C-riðli undankeppninnar. Efsta liðið kemst beint á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Liðið í 2. sæti kemst í umspil. Vinni Ísland báða leiki sína í apríl gæti jafntefli gegn Hollandi í lok undankeppninnar í haust dugað liðinu til að komast á HM. Staðan og leikirnir sem eftir eru í riðli Íslands: HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Ísland mætir Hvíta-Rússlandi 7. apríl í Belgrad í Serbíu, vegna aðkomu Hvít-Rússa að stríðinu í Úkraínu, og svo Tékklandi í Teplice 12. apríl. Landsliðshópinn fyrir leikina má sjá hér að neðan. Jafnframt er um að ræða síðustu mótsleikina áður en Þorsteinn velur lokahóp sinn fyrir Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí, þar sem Ísland leikur í riðli með Frakklandi, Belgíu og Ítalíu. Vísir sýndi streymi frá blaðamannafundinum sem má að mestu sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur kvennalandsliðsins vegna leikja við Hvít-Rússa og Tékka Landsliðshópurinn var tilkynntur rétt fyrir fund og snýr Sara Björk Gunnarsdóttir aftur í hópinn, í fyrsta sinn undir stjórn Þorsteins, en hún sneri nýverið aftur til leiks með Lyon eftir að hafa eignast son í nóvember. Landsliðshópurinn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 40 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 7 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Elísa Viðarsdóttir - Valur - 45 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 14 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 99 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 44 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 16 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 86 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - IFK Kalmar - 125 leikir, 3 mörk Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 99 leikir, 33 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 87 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 22 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Olympique Lyonnis - 136 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 17 leikir, 2 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 16 leikir, 5 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 60 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - BK Häcken - 44 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 16 leikir, 6 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 33 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk Ísland er í harðri baráttu við Holland og Tékkland um efstu sætin í C-riðli undankeppninnar. Efsta liðið kemst beint á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Liðið í 2. sæti kemst í umspil. Vinni Ísland báða leiki sína í apríl gæti jafntefli gegn Hollandi í lok undankeppninnar í haust dugað liðinu til að komast á HM. Staðan og leikirnir sem eftir eru í riðli Íslands:
Landsliðshópurinn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 40 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 7 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Elísa Viðarsdóttir - Valur - 45 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 14 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 99 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 44 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 16 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 86 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - IFK Kalmar - 125 leikir, 3 mörk Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 99 leikir, 33 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 87 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 22 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Olympique Lyonnis - 136 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 17 leikir, 2 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 16 leikir, 5 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 60 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - BK Häcken - 44 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 16 leikir, 6 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 33 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10