Hélt fund með fjölskyldunni út á velli eftir Super Bowl: Ætla að verða betri pabbi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 11:30 Andrew Whitworth með tveimur af börnum sínum eftir að hann vann Super Bowl með liði Los Angeles Rams í síðasta mánuði. Getty/Andy Lyons Andrew Whitworth endaði NFL-ferillinn sinn á dögunum með því að vinna Super Bowl með félögum sínum í Los Angeles Rams. Whitworth er fertugur síðan í desember og var búinn að spila síðan árið 2006. Þetta var sextánda tímabilið hans en í fyrsta sinn sem hann vann NFL-titilinn. Whitworth hafði áður verið verðlaunaður með Walter Payton-verðlaununum en þau fær einn leikmaður á ári fyrir að skila miklu til samfélags síns. Afar eftirsótt verðlaun. Whitworth og eiginkona hans, Melissa, eiga fjögur börn sem voru öll á Super Bowl leiknum. Þetta eru tvíburarnir Sarah og Drew, Michael og Katherine. Eftir að mesta fögnuðinum lauk þá hélt Whitworth fund með þeim öllum út á velli. Það náðist á upptökuvélarnar á vellinum það sem Andrew Whitworth sagði við fjölskyldu sína. „Takk fyrir öll, ég elska ykkur öll. Hlustið nú á mig. Þetta var síðasti fótboltaleikur pabba ykkar. Það verður ekkert meira. Nú ætla ég að vera heima hjá ykkur. Ég lofa því. Ég ætla að verða betri pabbi og vera meira í kringum ykkur,“ sagði Andrew Whitworth meðal annars eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NFL Ofurskálin Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Whitworth er fertugur síðan í desember og var búinn að spila síðan árið 2006. Þetta var sextánda tímabilið hans en í fyrsta sinn sem hann vann NFL-titilinn. Whitworth hafði áður verið verðlaunaður með Walter Payton-verðlaununum en þau fær einn leikmaður á ári fyrir að skila miklu til samfélags síns. Afar eftirsótt verðlaun. Whitworth og eiginkona hans, Melissa, eiga fjögur börn sem voru öll á Super Bowl leiknum. Þetta eru tvíburarnir Sarah og Drew, Michael og Katherine. Eftir að mesta fögnuðinum lauk þá hélt Whitworth fund með þeim öllum út á velli. Það náðist á upptökuvélarnar á vellinum það sem Andrew Whitworth sagði við fjölskyldu sína. „Takk fyrir öll, ég elska ykkur öll. Hlustið nú á mig. Þetta var síðasti fótboltaleikur pabba ykkar. Það verður ekkert meira. Nú ætla ég að vera heima hjá ykkur. Ég lofa því. Ég ætla að verða betri pabbi og vera meira í kringum ykkur,“ sagði Andrew Whitworth meðal annars eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NFL Ofurskálin Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira