Snorri Steinn: Svakalega glaður og stoltur af liðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2022 18:47 Snorri Steinn Guðjónsson hvetur sína menn áfram. vísir/hulda margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigurinn á KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikar karla í handbolta í dag. Þetta var fjórði stóri titilinn sem Valur vinnur undir stjórn Snorra og sá þriðji á síðustu níu mánuðum. Þeir hafa allir unnist á Ásvöllum. „Þetta er nú bara tilviljun að þetta sé hér á Ásvöllum en er fínt. En við skulum passa okkur að tala ekki um þetta sem sjálfsagt mál. Það er gríðarlega erfitt að vinna alla titla og þessi var svo sannarlega erfiður,“ sagði Snorri við Vísi eftir leik. „Ég er alveg svakalega glaður og stoltur af liðinu, hvernig við höndluðum þetta.“ Leikurinn var mjög jafn allan tímann og það var ekki fyrr en undir lokin sem Valsmenn sigu fram úr. „Það er kannski erfitt fyrir mig að segja núna, svona rétt eftir leik,“ sagði Snorri, aðspurður hvað hefði skilið á milli í dag. „Þetta var leikur sóknanna eins og tölurnar gefa til kynna. Ég var ekki ánægður með okkar varnarleik sem er ekki gott þar sem hann er okkar aðall. Við fundum aldrei taktinn í vörninni en skoruðum vel og voru gríðarlega einbeittir og beittir í sókninni,“ sagði Snorri. „Svo tók Bjöggi [Björgvin Páll Gústavsson] 2-3 svakalega bolta undir lokin og það skildi á milli þegar uppi var staðið.“ Snorri segir styrkleikaleikamerki að Valsmenn hafi náð að klára leik þar sem þeir fundu sig ekki í vörninni. „Jú, KA setti okkur undir mikla pressu og voru betri en við í fyrri hálfleik og framan af seinni. Við vorum lengi að snúa þessu við. En kannski á hárréttum tímapunkti náðum við yfirhöndinni og þeir þurftu að fara í sjö á sex. Við lönduðum þessu en þurftum svo sannarlega að hafa fyrir því,“ sagði Snorri að lokum. Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir „Búinn að bíða eftir tækifærinu og nýt þess að spila“ Arnór Snær Óskarsson var valinn besti leikmaður bikarúrslitahelgarinnar þar sem Valur stóð uppi sem sigurvegari. 12. mars 2022 19:37 „Vinna og vinna aftur, það er markmiðið þegar þú ert í Val“ Þrátt fyrir að vera svo til nýbyrjaður í meistaraflokki vann Einar Þorsteinn Ólafsson sinn þriðja stóra titil með Val þegar liðið bar sigurorð af KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikars karla í dag. 12. mars 2022 18:35 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Sjá meira
„Þetta er nú bara tilviljun að þetta sé hér á Ásvöllum en er fínt. En við skulum passa okkur að tala ekki um þetta sem sjálfsagt mál. Það er gríðarlega erfitt að vinna alla titla og þessi var svo sannarlega erfiður,“ sagði Snorri við Vísi eftir leik. „Ég er alveg svakalega glaður og stoltur af liðinu, hvernig við höndluðum þetta.“ Leikurinn var mjög jafn allan tímann og það var ekki fyrr en undir lokin sem Valsmenn sigu fram úr. „Það er kannski erfitt fyrir mig að segja núna, svona rétt eftir leik,“ sagði Snorri, aðspurður hvað hefði skilið á milli í dag. „Þetta var leikur sóknanna eins og tölurnar gefa til kynna. Ég var ekki ánægður með okkar varnarleik sem er ekki gott þar sem hann er okkar aðall. Við fundum aldrei taktinn í vörninni en skoruðum vel og voru gríðarlega einbeittir og beittir í sókninni,“ sagði Snorri. „Svo tók Bjöggi [Björgvin Páll Gústavsson] 2-3 svakalega bolta undir lokin og það skildi á milli þegar uppi var staðið.“ Snorri segir styrkleikaleikamerki að Valsmenn hafi náð að klára leik þar sem þeir fundu sig ekki í vörninni. „Jú, KA setti okkur undir mikla pressu og voru betri en við í fyrri hálfleik og framan af seinni. Við vorum lengi að snúa þessu við. En kannski á hárréttum tímapunkti náðum við yfirhöndinni og þeir þurftu að fara í sjö á sex. Við lönduðum þessu en þurftum svo sannarlega að hafa fyrir því,“ sagði Snorri að lokum.
Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir „Búinn að bíða eftir tækifærinu og nýt þess að spila“ Arnór Snær Óskarsson var valinn besti leikmaður bikarúrslitahelgarinnar þar sem Valur stóð uppi sem sigurvegari. 12. mars 2022 19:37 „Vinna og vinna aftur, það er markmiðið þegar þú ert í Val“ Þrátt fyrir að vera svo til nýbyrjaður í meistaraflokki vann Einar Þorsteinn Ólafsson sinn þriðja stóra titil með Val þegar liðið bar sigurorð af KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikars karla í dag. 12. mars 2022 18:35 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Sjá meira
„Búinn að bíða eftir tækifærinu og nýt þess að spila“ Arnór Snær Óskarsson var valinn besti leikmaður bikarúrslitahelgarinnar þar sem Valur stóð uppi sem sigurvegari. 12. mars 2022 19:37
„Vinna og vinna aftur, það er markmiðið þegar þú ert í Val“ Þrátt fyrir að vera svo til nýbyrjaður í meistaraflokki vann Einar Þorsteinn Ólafsson sinn þriðja stóra titil með Val þegar liðið bar sigurorð af KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikars karla í dag. 12. mars 2022 18:35