Liverpool og Newcastle fá mánaðarverðlaunin í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2022 14:31 Joel Matip fagnar með félögum sínum í Liverpool liðinu. AP/Alastair Grant Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle United, var í dag valinn knattspyrnustjóri febrúar í ensku úrvalsdeildinni og besti leikmaðurinn var valinn Joel Matip, miðvörður Liverpool. Kamerúnmaðurinn Matip er að fá þessi verðlaun í fyrsta skiptið en þetta er í fjórða skiptið sem Eddie Howe er knattspyrnustjóri mánaðarins. Hin skiptin vann hann þessi verðlaun sem stjóri Bournemouth. 3 Wins1 Draw Undefeated in February Eddie Howe is your @barclaysfooty Manager of the Month #PLAwards pic.twitter.com/wr8rhSrCOI— Premier League (@premierleague) March 11, 2022 Undir stjórn Eddie Howe þá tapaði Newcastle United ekki leik í febrúar en liðið vann þrjá leiki og gerði eitt jafntefli. Í mánuðinum komst Newcastle líka upp úr fallsæti í fyrsta sinn síðan í september og fór alla leið upp í fjórtánda sæti deildarinnar. Aðrir stjórar sem komu til grein sem stjóri mánaðarins í febrúar voru þeir Mikel Arteta, Ralph Hasenhuttl og Jürgen Klopp. Making an impact at both ends of the pitch Joel Matip is the @easportsfifa Player of the Month for February #PLAwards pic.twitter.com/zkTr2qbTu4— Premier League (@premierleague) March 11, 2022 Joel Matip lék allar mínútur í boði hjá Liverpool í mánuðinum þar sem liðinu tókst að minnka forskot Manchester City á toppnum. Matip hjálpaði við að halda hreinu í þremur leikjum en Liverpool vörnin fékk aðeins á sig eitt mark í febrúar. Matip lagði líka upp mark fyrir Diogo Jota í sigri á Leicester City og skoraði síðan eftirminnilegt mark í 6-0 stórsigrinum á Leeds. Fimm aðrir komu til greina sem besti leikmaður mánaðarins eða þeir Che Adams, Ryan Fraser, Harry Kane, Ben Mee og Wilfried Zaha. Besti leikmenn mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Michail Antonio (West Ham) September: Cristiano Ronaldo (Manchester United) Október: Mohamed Salah (Liverpool) Nóvember: Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Desember: Raheem Sterling (Manchester City) Janúar: David De Gea (Manchester United) Febrúar: Joel Matip (Liverpool) - Bestu knattspyrnustjórar mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Nuno Espirito Santo (Tottenham) September: Mikel Arteta (Arsenal) Október: Thomas Tuchel (Chelsea) Nóvember: Pep Guardiola (Manchester City) Desember: Pep Guardiola (Manchester City) Janúar: Bruno Lage (Wolves) Febrúar: Eddie Howe (Newcastle) Enski boltinn Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Kamerúnmaðurinn Matip er að fá þessi verðlaun í fyrsta skiptið en þetta er í fjórða skiptið sem Eddie Howe er knattspyrnustjóri mánaðarins. Hin skiptin vann hann þessi verðlaun sem stjóri Bournemouth. 3 Wins1 Draw Undefeated in February Eddie Howe is your @barclaysfooty Manager of the Month #PLAwards pic.twitter.com/wr8rhSrCOI— Premier League (@premierleague) March 11, 2022 Undir stjórn Eddie Howe þá tapaði Newcastle United ekki leik í febrúar en liðið vann þrjá leiki og gerði eitt jafntefli. Í mánuðinum komst Newcastle líka upp úr fallsæti í fyrsta sinn síðan í september og fór alla leið upp í fjórtánda sæti deildarinnar. Aðrir stjórar sem komu til grein sem stjóri mánaðarins í febrúar voru þeir Mikel Arteta, Ralph Hasenhuttl og Jürgen Klopp. Making an impact at both ends of the pitch Joel Matip is the @easportsfifa Player of the Month for February #PLAwards pic.twitter.com/zkTr2qbTu4— Premier League (@premierleague) March 11, 2022 Joel Matip lék allar mínútur í boði hjá Liverpool í mánuðinum þar sem liðinu tókst að minnka forskot Manchester City á toppnum. Matip hjálpaði við að halda hreinu í þremur leikjum en Liverpool vörnin fékk aðeins á sig eitt mark í febrúar. Matip lagði líka upp mark fyrir Diogo Jota í sigri á Leicester City og skoraði síðan eftirminnilegt mark í 6-0 stórsigrinum á Leeds. Fimm aðrir komu til greina sem besti leikmaður mánaðarins eða þeir Che Adams, Ryan Fraser, Harry Kane, Ben Mee og Wilfried Zaha. Besti leikmenn mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Michail Antonio (West Ham) September: Cristiano Ronaldo (Manchester United) Október: Mohamed Salah (Liverpool) Nóvember: Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Desember: Raheem Sterling (Manchester City) Janúar: David De Gea (Manchester United) Febrúar: Joel Matip (Liverpool) - Bestu knattspyrnustjórar mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Nuno Espirito Santo (Tottenham) September: Mikel Arteta (Arsenal) Október: Thomas Tuchel (Chelsea) Nóvember: Pep Guardiola (Manchester City) Desember: Pep Guardiola (Manchester City) Janúar: Bruno Lage (Wolves) Febrúar: Eddie Howe (Newcastle)
Besti leikmenn mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Michail Antonio (West Ham) September: Cristiano Ronaldo (Manchester United) Október: Mohamed Salah (Liverpool) Nóvember: Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Desember: Raheem Sterling (Manchester City) Janúar: David De Gea (Manchester United) Febrúar: Joel Matip (Liverpool) - Bestu knattspyrnustjórar mánaðarins á leiktíðinni: Ágúst: Nuno Espirito Santo (Tottenham) September: Mikel Arteta (Arsenal) Október: Thomas Tuchel (Chelsea) Nóvember: Pep Guardiola (Manchester City) Desember: Pep Guardiola (Manchester City) Janúar: Bruno Lage (Wolves) Febrúar: Eddie Howe (Newcastle)
Enski boltinn Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira