Hugsanlega næsta Instagram-stjarna landsins: „Það eiga allir að koma hingað“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. mars 2022 09:00 Garpur og Rakel leggja til að Múlagljúfur taki við af Fjarðárgljúfri og Stuðlagili sem næsta Instagram stjarnan hér á landi. Okkar eigið Ísland Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson Múlagljúfur. Þessi fallegi staður er við rætur Vatnajökuls og gangan að gljúfrinu er aðeins fjórir kílómetrar fram og til baka. „Við ætlum að finna næstu Instagram stjörnu Íslands,“ segir Rakel þegar þau leggja af stað í nýjasta ævintýrið. „Þetta er ótrúlegur staður.“ Gangan er alls ekki löng og er auðveld yfirferðar, jafnvel í vetrarfærð. „Það skiptir ekki máli hvenær maður kemur. hvort að það sé hvítt eða grænt eða gult. Þetta er rugl flott,“ útskýrir Garpur. Þáttinn um þetta stórkostlega gljúfur má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Okkar eigið Ísland þættirnir birtast á Lífinu á Vísi alla laugardaga. Okkar eigið Ísland Ljósmyndun Ferðamennska á Íslandi Hornafjörður Tengdar fréttir Upplifðu ævintýralegt vetrarútsýni á toppi Móskarðshnjúka á Esjunni Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir skoða vetrarfegurðina á Móskarðshnjúkum í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland sem kom út á Vísi í dag. 5. mars 2022 08:00 Fundu stórkostleg ísgöng á Breiðamerkurjökli í anda Elsu í Frozen Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson íshelli á Breiðamerkurjökli. Í göngunni sáu þau einnig í fyrsta sæti einstök ísgöng á jöklinum sem gerði þau algjörlega agndofa. 26. febrúar 2022 09:00 Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01 Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fleiri fréttir Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Sjá meira
„Við ætlum að finna næstu Instagram stjörnu Íslands,“ segir Rakel þegar þau leggja af stað í nýjasta ævintýrið. „Þetta er ótrúlegur staður.“ Gangan er alls ekki löng og er auðveld yfirferðar, jafnvel í vetrarfærð. „Það skiptir ekki máli hvenær maður kemur. hvort að það sé hvítt eða grænt eða gult. Þetta er rugl flott,“ útskýrir Garpur. Þáttinn um þetta stórkostlega gljúfur má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Okkar eigið Ísland þættirnir birtast á Lífinu á Vísi alla laugardaga.
Okkar eigið Ísland Ljósmyndun Ferðamennska á Íslandi Hornafjörður Tengdar fréttir Upplifðu ævintýralegt vetrarútsýni á toppi Móskarðshnjúka á Esjunni Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir skoða vetrarfegurðina á Móskarðshnjúkum í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland sem kom út á Vísi í dag. 5. mars 2022 08:00 Fundu stórkostleg ísgöng á Breiðamerkurjökli í anda Elsu í Frozen Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson íshelli á Breiðamerkurjökli. Í göngunni sáu þau einnig í fyrsta sæti einstök ísgöng á jöklinum sem gerði þau algjörlega agndofa. 26. febrúar 2022 09:00 Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01 Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fleiri fréttir Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Sjá meira
Upplifðu ævintýralegt vetrarútsýni á toppi Móskarðshnjúka á Esjunni Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir skoða vetrarfegurðina á Móskarðshnjúkum í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland sem kom út á Vísi í dag. 5. mars 2022 08:00
Fundu stórkostleg ísgöng á Breiðamerkurjökli í anda Elsu í Frozen Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson íshelli á Breiðamerkurjökli. Í göngunni sáu þau einnig í fyrsta sæti einstök ísgöng á jöklinum sem gerði þau algjörlega agndofa. 26. febrúar 2022 09:00
Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01
Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24