86 Danir handteknir eftir markaveislu Ísaks Bergmanns og félaga í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2022 11:31 Ísak Bergmann Jóhannesson í leiknum á móti PSV Eindhoven í gærkvöldi. Getty/Patrick Goosen Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar komu sér í vandræði eftir leik liðsins á móti PSV Eindhoven í Hollandi í gær. Ekstra Bladet segir að 86 Danir hafi verið handteknir eftir leikinn. Danir eru reyndir þekktari fyrir að vera „roligans“ fregar en „hooligans“ þó svo að þessir æstu dönsku knattspyrnuáhugamenn hafi verið með gorgeir eftir þennan magnaða markaleik. PSV og FCK gerðu 4-4 jafntefli í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram í Kaupmannahöfn í næstu viku. Það var auðvitað svekkjandi að FCK liðnu hafi ekki tekið að halda þeirri frábæru stöðu sem liðið komst sér í eftir frábæran fyrri hálfleik. Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FCK í leiknum og liðið komst síðan í 3-1 og var 4-3 yfir þegar sex mínútur voru eftir að leiknum. Ísak Bergmann var tekinn af velli í stöðunni 3-2. Umræddir vandamálaseggir voru handteknir eftir að þeir voru sagðir ólmir í að komast í átök við stuðningsmenn PSV Eindhoven og lögregluna í Eindhoven. Lögreglan tók þá ákvörðun að handtaka þá og fjarlægja af svæðinu til að róa málin. Þeim hefur síðan öllum verið sleppt, annaðhvort í nótt eða í morgun. Stuðningsmennirnir fá sekt en sleppa við frekari fangelsisvist. Danski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Ekstra Bladet segir að 86 Danir hafi verið handteknir eftir leikinn. Danir eru reyndir þekktari fyrir að vera „roligans“ fregar en „hooligans“ þó svo að þessir æstu dönsku knattspyrnuáhugamenn hafi verið með gorgeir eftir þennan magnaða markaleik. PSV og FCK gerðu 4-4 jafntefli í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram í Kaupmannahöfn í næstu viku. Það var auðvitað svekkjandi að FCK liðnu hafi ekki tekið að halda þeirri frábæru stöðu sem liðið komst sér í eftir frábæran fyrri hálfleik. Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FCK í leiknum og liðið komst síðan í 3-1 og var 4-3 yfir þegar sex mínútur voru eftir að leiknum. Ísak Bergmann var tekinn af velli í stöðunni 3-2. Umræddir vandamálaseggir voru handteknir eftir að þeir voru sagðir ólmir í að komast í átök við stuðningsmenn PSV Eindhoven og lögregluna í Eindhoven. Lögreglan tók þá ákvörðun að handtaka þá og fjarlægja af svæðinu til að róa málin. Þeim hefur síðan öllum verið sleppt, annaðhvort í nótt eða í morgun. Stuðningsmennirnir fá sekt en sleppa við frekari fangelsisvist.
Danski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira