Selfyssingar vonast til að endurvekja stemmninguna frá úrslitakeppninni 2019 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 16:31 Selfyssingar hafa aldrei orðið bikarmeistara og ekki komist í úrslitaleikinn í 29 ár. VÍSIR/VILHELM KA var síðast í bikarúrslitaleik fyrir átján árum og Selfyssingar hafa beðið síðan 1993 eða í næstum því þrjátíu ár. Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta verða spiluð á Ásvöllum í dag og búast má við tveimur skemmtilegum leikjum. Seinni leikurinn verður landsbyggðarslagur þegar KA og Selfoss mætast. Selfoss og KA eru þekkt fyrir það að fá góðan stuðning í stúkunni og bæði liðin fara langt á þeirri stemmningu sem myndast. KA hefur þrisvar unnið bikarinn en Selfyssingar aldrei. Fulltrúar liðanna tveggja mættu á kynningarfund fyrir leikina og þar tók Henry Birgir Gunnarsson viðtöl við menn. „KA var síðast í bikarúrslitunum árið 2004 og það er því rosalega spennandi og skemmtilegt verkefni fram undan,“ sagði KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson sem missir reyndar af leiknum vegna meiðsla. „Það mjög flott stemmning í gangi, bæði hjá okkur í liðinu sem og hjá öllu bæjarfélaginu. Ég vona það innilega að við náum að endurvekja stemmninguna í úrslitakeppninni 2019,“ sagði Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfossliðsins. „Bikarleikir eru svolítið öðruvísi heldur en deildin. Menn þurfa að koma vel gíraðir inn í leikina og svo er það gamla góða klisjan um spennustigið. Það þarf að vera rétt, ekki og hátt og ekki og lágt. Þetta er einn af skemmtilegustu leikjunum sem þú spilar,“ sagði Einar Rafn. „Þetta verður bara stemmningsleikur. Ég hef spilað nokkum sinnum á móti KA og ég man ekki eftir leik sem var annað hvort jafntefli eða flautumark,“ sagði Hergeir. Leikur Selfoss og KA fer fram á Ásvöllum og hefst klukkan 20.15 í kvöld. Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss KA Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta verða spiluð á Ásvöllum í dag og búast má við tveimur skemmtilegum leikjum. Seinni leikurinn verður landsbyggðarslagur þegar KA og Selfoss mætast. Selfoss og KA eru þekkt fyrir það að fá góðan stuðning í stúkunni og bæði liðin fara langt á þeirri stemmningu sem myndast. KA hefur þrisvar unnið bikarinn en Selfyssingar aldrei. Fulltrúar liðanna tveggja mættu á kynningarfund fyrir leikina og þar tók Henry Birgir Gunnarsson viðtöl við menn. „KA var síðast í bikarúrslitunum árið 2004 og það er því rosalega spennandi og skemmtilegt verkefni fram undan,“ sagði KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson sem missir reyndar af leiknum vegna meiðsla. „Það mjög flott stemmning í gangi, bæði hjá okkur í liðinu sem og hjá öllu bæjarfélaginu. Ég vona það innilega að við náum að endurvekja stemmninguna í úrslitakeppninni 2019,“ sagði Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfossliðsins. „Bikarleikir eru svolítið öðruvísi heldur en deildin. Menn þurfa að koma vel gíraðir inn í leikina og svo er það gamla góða klisjan um spennustigið. Það þarf að vera rétt, ekki og hátt og ekki og lágt. Þetta er einn af skemmtilegustu leikjunum sem þú spilar,“ sagði Einar Rafn. „Þetta verður bara stemmningsleikur. Ég hef spilað nokkum sinnum á móti KA og ég man ekki eftir leik sem var annað hvort jafntefli eða flautumark,“ sagði Hergeir. Leikur Selfoss og KA fer fram á Ásvöllum og hefst klukkan 20.15 í kvöld.
Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss KA Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira