Ferðamennirnir á leið af Vatnajökli til Reykjavíkur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Samúel Karl Ólason skrifa 8. mars 2022 17:38 Mynd af undirbúningi fyrir björgunarleiðangurinn á Vatnajökul í kvöld. Landhelgisgæslan/Guðmundur Örn Magnússon Ferðamennirnir sem leitað var að á Sylgjujökli í vestanverðum Vatnajökli eru komnir um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar heilir á húfi. Hjálparbeiðni barst frá fólkinu um miðjan dag, það hafði fallið í vatn og blotnað og var orðið mjög kalt. Þyrla Gæslunnar var kölluð út í dag ásamt björgunarsveitum til að koma fólkinu til aðstoðar. Aðstæður á jöklinum voru slæmar, veður á svæðinu var afar slæmt og skyggni lélegt þegar þyrlan gerði tilraun til að finna fólkið fyrr í kvöld. Það var björgunarsveitarfólk á snjósleðum og björgunarsveitarbíl sem kom að fólkinu laust eftir klukkan tíu í kvöld og hlúðu að þeim þar sem til þyrlan kom á svæðið og flutti fólkið heim. Fólkið hafði grafið sig í fönn á meðan það beið eftir aðstoð. Fram kemur í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni að eldsneytistankar þyrlunnar hafi verið fylltir í Reykjavík og undanfarar frá Landsbjörg fengnir til að fara með þyrlunni frá Reykjavík þegar veður varð betra. Þá hafi fjöldi björgunarsveitarmanna verið kallaður út til að leita fólksins við krefjandi aðstæður á jöklinum og leitin hafi borið árangur á ellefta tímanum í kvöld. Björgunarsveitarmenn undirbjuggu lendingarstað fyrir þyrluna sem lenti á vettvangi þegar klukkuna vantaði tíu mínútur í ellefu. Fólkið veðrur nú flutt til Reykjavíkur með þyrlunni til aðhlynningar. Uppfært klukkan 23:30. Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Vatnajökulsþjóðgarður Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira
Þyrla Gæslunnar var kölluð út í dag ásamt björgunarsveitum til að koma fólkinu til aðstoðar. Aðstæður á jöklinum voru slæmar, veður á svæðinu var afar slæmt og skyggni lélegt þegar þyrlan gerði tilraun til að finna fólkið fyrr í kvöld. Það var björgunarsveitarfólk á snjósleðum og björgunarsveitarbíl sem kom að fólkinu laust eftir klukkan tíu í kvöld og hlúðu að þeim þar sem til þyrlan kom á svæðið og flutti fólkið heim. Fólkið hafði grafið sig í fönn á meðan það beið eftir aðstoð. Fram kemur í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni að eldsneytistankar þyrlunnar hafi verið fylltir í Reykjavík og undanfarar frá Landsbjörg fengnir til að fara með þyrlunni frá Reykjavík þegar veður varð betra. Þá hafi fjöldi björgunarsveitarmanna verið kallaður út til að leita fólksins við krefjandi aðstæður á jöklinum og leitin hafi borið árangur á ellefta tímanum í kvöld. Björgunarsveitarmenn undirbjuggu lendingarstað fyrir þyrluna sem lenti á vettvangi þegar klukkuna vantaði tíu mínútur í ellefu. Fólkið veðrur nú flutt til Reykjavíkur með þyrlunni til aðhlynningar. Uppfært klukkan 23:30.
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Vatnajökulsþjóðgarður Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira