Fyrirliði fótboltaliðs Stanford-háskóla fannst látin aðeins 22 ára gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2022 10:01 Katie Meyer var vinsæl í Stanford-háskóla og í leiðtogahlutverki hjá fótboltaliðinu. AP/Stanford Athletics Katie Meyer, markvörður og fyrirliði fótboltaliðs Stanford í bandaríska háskólafótboltanum, er látin og hefur fráfall hennar verið mikið áfall fyrir alla sem þekktu til hennar. Meyer fannst í íbúð á háskólasvæðinu hjá Stanford en ekki hefur verið gefið upp hvernig hún lést. Meyer var aðeins 22 ára gömul og hafði leitt Stanford til háskólatitilsins árið 2019. Hún varði þá tvær vítaspyrnur í vítakeppninni í úrslitaleiknum. The Stanford community has suffered an unimaginable loss. Our thoughts & love are with Katie s family & friends. pic.twitter.com/3qXOyx7atO— Stanford Athletics (@GoStanford) March 2, 2022 Meyer var á síðasta ári í skólanum og var hún að læra alþjóðleg samskipti og sögu. Skólinn og aðrir hafa minnst Meyer síðan þessar hræðilegu fréttir voru gerðar opinberar. Skólinn hefur líka boðið fram aðstoð til þeirra sem eru í sárum eftir þennan mikla missi og þetta mikla áfall að missa unga konu í blóma lífsins. „Það eru engin orð sem geta lýst þeirri sorg sem við upplifum öll eftir fráfall Katie Meyer,“ sagði Bernard Muir, íþróttastjóri skólans, í yfirlýsingu. „Katie var framúrskarandi nemandi og íþróttakona sem allir elskuðu auk þess að vera ástríðufullur leiðtogi hér í Stanford skóla. Allir hér í íþróttastarfi skólans eru harmi lostin og við munum öll sakna Katie mjög mikið,“ sagði Muir. Katie Meyer, the captain of the Stanford women s soccer team, has died. She was 22 years old."There are no words to express the deep sadness we feel about Katie Meyer's passing," Stanford AD Bernard Muir said in a statement. https://t.co/5oKsaxC80w pic.twitter.com/NRnxypl9L9— ESPN (@espn) March 2, 2022 Fótbolti Andlát Bandaríkin Háskólabolti NCAA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Meyer fannst í íbúð á háskólasvæðinu hjá Stanford en ekki hefur verið gefið upp hvernig hún lést. Meyer var aðeins 22 ára gömul og hafði leitt Stanford til háskólatitilsins árið 2019. Hún varði þá tvær vítaspyrnur í vítakeppninni í úrslitaleiknum. The Stanford community has suffered an unimaginable loss. Our thoughts & love are with Katie s family & friends. pic.twitter.com/3qXOyx7atO— Stanford Athletics (@GoStanford) March 2, 2022 Meyer var á síðasta ári í skólanum og var hún að læra alþjóðleg samskipti og sögu. Skólinn og aðrir hafa minnst Meyer síðan þessar hræðilegu fréttir voru gerðar opinberar. Skólinn hefur líka boðið fram aðstoð til þeirra sem eru í sárum eftir þennan mikla missi og þetta mikla áfall að missa unga konu í blóma lífsins. „Það eru engin orð sem geta lýst þeirri sorg sem við upplifum öll eftir fráfall Katie Meyer,“ sagði Bernard Muir, íþróttastjóri skólans, í yfirlýsingu. „Katie var framúrskarandi nemandi og íþróttakona sem allir elskuðu auk þess að vera ástríðufullur leiðtogi hér í Stanford skóla. Allir hér í íþróttastarfi skólans eru harmi lostin og við munum öll sakna Katie mjög mikið,“ sagði Muir. Katie Meyer, the captain of the Stanford women s soccer team, has died. She was 22 years old."There are no words to express the deep sadness we feel about Katie Meyer's passing," Stanford AD Bernard Muir said in a statement. https://t.co/5oKsaxC80w pic.twitter.com/NRnxypl9L9— ESPN (@espn) March 2, 2022
Fótbolti Andlát Bandaríkin Háskólabolti NCAA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira