Cecilía Rán kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik fyrir Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2022 19:45 Cecilía Rán Rúnarsdóttir hér í leik með Örebro en hún er nú á láni hjá stórliði Bayern. KIF Örebro/Rasmus Ohlsson Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir þýska stórliðið Bayern München. Hún kom inn af bekknum er liðið vann 9-1 sigur á Jena W. í bikarkeppninni þar í landi. Alls voru þrjár íslenskar landsliðskonur á bekk Bayern í kvöld en ásamt Cecilíu Rán voru þær Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir á bekknum. Það verður seint sagt að leikur kvöldsins hafi verið stál í stál en gestirnir frá Bæjaralandi komust yfir strax á tíundu mínútu leiksins og var staðan orðin 4-0 þegar rétt rúmar 40 mínútur voru liðnar. Heimakonur minnkuðu muninn fyrir lok fyrri hálfleiks en Bæjarar áttu lokaorðið og leiddu 5-1 í hálfleik. Karólína Lea kom inn af varamannabekk Bayern í hálfleik og þegar tæpar 20 mínútur lifðiu leiks kom önnur skipting. Gute Besserung Janina #Leitzig und Herzlichen Glückwunsch zum Debüt Cecilía Rán #Rúnarsdóttir!— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) February 28, 2022 Staðan var þá 6-1 þegar Cecilía Rán leysti Janinu Leitzig af í marki í liðsins á 71. mínútu leiksins. Eftir það bætti Bayern við þremur mörkum og vann einkar sannfærandi 9-1 sigur. Liðið því komið áfram í þýsku bikarkeppninni. Glódís Perla sat allan leikinn á varamannabekk Bayern. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Alls voru þrjár íslenskar landsliðskonur á bekk Bayern í kvöld en ásamt Cecilíu Rán voru þær Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir á bekknum. Það verður seint sagt að leikur kvöldsins hafi verið stál í stál en gestirnir frá Bæjaralandi komust yfir strax á tíundu mínútu leiksins og var staðan orðin 4-0 þegar rétt rúmar 40 mínútur voru liðnar. Heimakonur minnkuðu muninn fyrir lok fyrri hálfleiks en Bæjarar áttu lokaorðið og leiddu 5-1 í hálfleik. Karólína Lea kom inn af varamannabekk Bayern í hálfleik og þegar tæpar 20 mínútur lifðiu leiks kom önnur skipting. Gute Besserung Janina #Leitzig und Herzlichen Glückwunsch zum Debüt Cecilía Rán #Rúnarsdóttir!— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) February 28, 2022 Staðan var þá 6-1 þegar Cecilía Rán leysti Janinu Leitzig af í marki í liðsins á 71. mínútu leiksins. Eftir það bætti Bayern við þremur mörkum og vann einkar sannfærandi 9-1 sigur. Liðið því komið áfram í þýsku bikarkeppninni. Glódís Perla sat allan leikinn á varamannabekk Bayern.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira