Jennifer Lawrence er orðin mamma Elísabet Hanna skrifar 24. febrúar 2022 16:00 Jennifer Lawrence var glæsileg á fumsýningu Don't look up. Getty/ Taylor Hill Stórleikkonan Jennifer Lawrence er orðin mamma en hún var að eignast sitt fyrsta barn með eiginmanni sínum Cooke Maroney. Þau eru búin að vera saman síðan 2018 og giftu sig við litla athöfn árið 2019. Enn er ekki vitað um kyn né nafn barnsins og er óvíst hvort að það verði gefið út en Jennifer hefur reynt að halda öllu tengdu meðgöngunni fyrir sig. Í viðtali við Vanity Fair sagði hún að allt tengt barninu verði ekki rætt hjá henni í framtíðinni. Fjölskyldan er eflaust að njóta sín heima að kynnast.Getty/ James Devaney „Hvert einasta innsæi í líkamanum mínum vill vernda einkalíf barnsins það sem eftir er lífs þeirra, eins mikið og ég get. Ég vil ekki að neinum finnist hann velkominn í tilveru barnsins. Ég finn að það byrjar með því að ég haldi því fyrir utan þennan part af starfinu mínu.“ Sagði Jennifer meðal annars í viðtalinu. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Ofurfyrirsætan Adriana Lima á von á barni Fyrirsætan Adriana Lima birti sitt fyrsta Tik Tok myndband fyrr í dag þar sem hún tilkynnti að lítið barn sé á leiðinni. Í myndbandinu má sjá hvernig kærastinn hennar Andre Lemmers er reglulega að bregða henni og hvernig hún nær að bregða honum til baka með óléttuprófinu. 18. febrúar 2022 20:32 Shay Mitchell á von á öðru barni Leikkonan Shay Mitchell á von á sínu öðru barni með kærastanum Matte Babel en fyrir eiga þau eina dóttur. Shay er líklega þekktust fyrir leik sinn í Pretty Little Liars og You en hún stofnaði og rekur einnig fyrirtækið BÉIS. 8. febrúar 2022 09:43 Reyndi að stela sæði Drake en sakar hann um að hafa sett „hot sauce“ í smokkinn Instagram-fyrirsæta nokkur hefur stigið fram með heldur athyglisverðar ásakanir á hendur tónlistarmanninum Drake. Hollywood-spekingurinn Birta Líf segir frá því ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957. 18. janúar 2022 13:30 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Enn er ekki vitað um kyn né nafn barnsins og er óvíst hvort að það verði gefið út en Jennifer hefur reynt að halda öllu tengdu meðgöngunni fyrir sig. Í viðtali við Vanity Fair sagði hún að allt tengt barninu verði ekki rætt hjá henni í framtíðinni. Fjölskyldan er eflaust að njóta sín heima að kynnast.Getty/ James Devaney „Hvert einasta innsæi í líkamanum mínum vill vernda einkalíf barnsins það sem eftir er lífs þeirra, eins mikið og ég get. Ég vil ekki að neinum finnist hann velkominn í tilveru barnsins. Ég finn að það byrjar með því að ég haldi því fyrir utan þennan part af starfinu mínu.“ Sagði Jennifer meðal annars í viðtalinu.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Ofurfyrirsætan Adriana Lima á von á barni Fyrirsætan Adriana Lima birti sitt fyrsta Tik Tok myndband fyrr í dag þar sem hún tilkynnti að lítið barn sé á leiðinni. Í myndbandinu má sjá hvernig kærastinn hennar Andre Lemmers er reglulega að bregða henni og hvernig hún nær að bregða honum til baka með óléttuprófinu. 18. febrúar 2022 20:32 Shay Mitchell á von á öðru barni Leikkonan Shay Mitchell á von á sínu öðru barni með kærastanum Matte Babel en fyrir eiga þau eina dóttur. Shay er líklega þekktust fyrir leik sinn í Pretty Little Liars og You en hún stofnaði og rekur einnig fyrirtækið BÉIS. 8. febrúar 2022 09:43 Reyndi að stela sæði Drake en sakar hann um að hafa sett „hot sauce“ í smokkinn Instagram-fyrirsæta nokkur hefur stigið fram með heldur athyglisverðar ásakanir á hendur tónlistarmanninum Drake. Hollywood-spekingurinn Birta Líf segir frá því ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957. 18. janúar 2022 13:30 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Ofurfyrirsætan Adriana Lima á von á barni Fyrirsætan Adriana Lima birti sitt fyrsta Tik Tok myndband fyrr í dag þar sem hún tilkynnti að lítið barn sé á leiðinni. Í myndbandinu má sjá hvernig kærastinn hennar Andre Lemmers er reglulega að bregða henni og hvernig hún nær að bregða honum til baka með óléttuprófinu. 18. febrúar 2022 20:32
Shay Mitchell á von á öðru barni Leikkonan Shay Mitchell á von á sínu öðru barni með kærastanum Matte Babel en fyrir eiga þau eina dóttur. Shay er líklega þekktust fyrir leik sinn í Pretty Little Liars og You en hún stofnaði og rekur einnig fyrirtækið BÉIS. 8. febrúar 2022 09:43
Reyndi að stela sæði Drake en sakar hann um að hafa sett „hot sauce“ í smokkinn Instagram-fyrirsæta nokkur hefur stigið fram með heldur athyglisverðar ásakanir á hendur tónlistarmanninum Drake. Hollywood-spekingurinn Birta Líf segir frá því ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957. 18. janúar 2022 13:30