Hafa handsamað gíslatökumanninn í Hollandi Fanndís Birna Logadóttir skrifar 22. febrúar 2022 21:55 Íbúar á svæðinu sögðust hafa heyrt skothvelli um klukkan hálf sex í kvöld að íslenskum tíma. AP/Peter Dejong Vopnaður karlmaður tók fólk í gíslingu í Apple-verslun í miðborg Amsterdam fyrr í kvöld. Aðgerðir lögreglu stóðu yfir í nokkrar klukkustundir áður en maðurinn var handsamaður. Gíslarnir eru komnir í öruggt skjól. Vitni sögðust hafa heyrt skothvelli í kringum verslunina eftir að tilraun var gerð til vopnaðs ráns um klukkan hálf sex í kvöld, að íslenskum tíma. Um klukkan hálf tíu að íslenskum tíma greindi síðan lögregla frá því að nokkrum hefði verið sleppt en að ástandið væri enn eldfimt. Að því er kemur fram í frétt Reuters um málið voru sérsveitir lögreglu kallaðar út að versluninni vegna málsins skömmu eftir klukkan sex en myndbönd af vettvangi bentu til þess að maðurinn héldi að minnsta kosti einum í gíslingu með skotvopni. Footage of the active hostage situation inside the Apple Store on the #Leidseplein, Amsterdam pic.twitter.com/S6BL6rIkIq— Vincent de Boer (@vincentdeboer) February 22, 2022 Lögregla segist nú gefa takmarkaðar upplýsingar um stöðuna en slík upplýsingagjöf gæti að þeirra sögn haft áhrif á aðgerðir lögreglu á svæðinu. Torgið fyrir framan verslunina hefur verið rýmt og íbúar á svæðinu beðnir um að halda sig heima og koma ekki til að fylgjast með. Uppfært 21:58: Lögreglan segir gíslatökumannin nú vera kominn út úr versluninni þar sem verið var að skima hann fyrir sprengiefnum. Þau hafa nú stjórn á stöðuni og segja alla gíslanna nú örugga en vilja ekki gefa upplýsingar um hver staðan á gíslatökumanninum er. We kunnen bevestigen dat de gijzelnemer uit de Apple Store is. Hij ligt op straat en met een robot wordt hij onderzocht op explosieven. Vanaf afstand hebben politiemensen hem met vuurwapens onder controle. De gijzelaar is in veiligheid.— Politie Eenheid Amsterdam (@POL_Amsterdam) February 22, 2022 Holland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Vitni sögðust hafa heyrt skothvelli í kringum verslunina eftir að tilraun var gerð til vopnaðs ráns um klukkan hálf sex í kvöld, að íslenskum tíma. Um klukkan hálf tíu að íslenskum tíma greindi síðan lögregla frá því að nokkrum hefði verið sleppt en að ástandið væri enn eldfimt. Að því er kemur fram í frétt Reuters um málið voru sérsveitir lögreglu kallaðar út að versluninni vegna málsins skömmu eftir klukkan sex en myndbönd af vettvangi bentu til þess að maðurinn héldi að minnsta kosti einum í gíslingu með skotvopni. Footage of the active hostage situation inside the Apple Store on the #Leidseplein, Amsterdam pic.twitter.com/S6BL6rIkIq— Vincent de Boer (@vincentdeboer) February 22, 2022 Lögregla segist nú gefa takmarkaðar upplýsingar um stöðuna en slík upplýsingagjöf gæti að þeirra sögn haft áhrif á aðgerðir lögreglu á svæðinu. Torgið fyrir framan verslunina hefur verið rýmt og íbúar á svæðinu beðnir um að halda sig heima og koma ekki til að fylgjast með. Uppfært 21:58: Lögreglan segir gíslatökumannin nú vera kominn út úr versluninni þar sem verið var að skima hann fyrir sprengiefnum. Þau hafa nú stjórn á stöðuni og segja alla gíslanna nú örugga en vilja ekki gefa upplýsingar um hver staðan á gíslatökumanninum er. We kunnen bevestigen dat de gijzelnemer uit de Apple Store is. Hij ligt op straat en met een robot wordt hij onderzocht op explosieven. Vanaf afstand hebben politiemensen hem met vuurwapens onder controle. De gijzelaar is in veiligheid.— Politie Eenheid Amsterdam (@POL_Amsterdam) February 22, 2022
Holland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira