Sá elsti á Íslandi fagnar 104 ára afmæli á Skaganum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. febrúar 2022 14:36 Í tilkynningu frá Dvalarheimilinu Höfða kemur fram að Snæbjörn fagnar deginum með afmælisköku og kaffi. Reiknað sé með einhverjum gestagangi. Snæbjörn Gíslason fagnar 104 ára afmæli sínu í dag en hann fagnar deginum með afmælisköku og kaffi á Dvalarheimilinu Höfða þar sem hann er búsettur. Snæbjörn er elstur núlifandi íslenskra karla. Skagafréttir greina frá tímamótunum. Snæbjörn er fæddur á Litla-Lambhaga í Skilmannahreppi 22. febrúar 1918, sonur Gísla Gíslasonar bónda og kennara og Þóru Sigurðardóttur. Snæbjörn var einn átta systkina sem sum hafa náð háum aldri. Kristín systir hans varð hundrað ára, Elísa 96 ára og Þórður 97 ára. Snæbjörn starfaði við byggingavinnu en var lengstan sinn starfsaldur í fiskvinnslu hjá HB&Co. Síðastliðin átta ár hefur Snæbjörn búið á Hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi. Aðeins sex karlar á Íslandi eru yfir hundrað ára að því er fram kemur á vefsíðunni Langlífi. Snæbjörn Gíslason á Akranesi, Karl Sigurðsson á Ísafirði og Sigfús B. Sigurðsson í Reykjavík eru 103 ára, Karl Jónasson í Reykjavík er 102 ára, Jón Ólafur Ormsson í Reykjavík 101 árs og Þórarinn Gíslason í Reykjavík 100 ára. Samantekt vefsíðunnar Langlífi. Í ársbyrjun voru 15 karlar 99 ára, fæddir 1922, og hafa aldrei verið fleiri á þeim aldri. Konurnar voru 22 og er hlutfall karla af heildinni mjög hátt eða 40% en yfirleitt hefur það verið 20-25%. Má því búast við að körlum hundrað ára eða eldri eigi eftir að fjölga umtalsvert þegar líða fer á árið. Flestir hafa karlmenn verið fimmtán á sama tíma hér á landi, hundrað ára og eldri. Tímamót Akranes Eldri borgarar Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri Sjá meira
Skagafréttir greina frá tímamótunum. Snæbjörn er fæddur á Litla-Lambhaga í Skilmannahreppi 22. febrúar 1918, sonur Gísla Gíslasonar bónda og kennara og Þóru Sigurðardóttur. Snæbjörn var einn átta systkina sem sum hafa náð háum aldri. Kristín systir hans varð hundrað ára, Elísa 96 ára og Þórður 97 ára. Snæbjörn starfaði við byggingavinnu en var lengstan sinn starfsaldur í fiskvinnslu hjá HB&Co. Síðastliðin átta ár hefur Snæbjörn búið á Hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi. Aðeins sex karlar á Íslandi eru yfir hundrað ára að því er fram kemur á vefsíðunni Langlífi. Snæbjörn Gíslason á Akranesi, Karl Sigurðsson á Ísafirði og Sigfús B. Sigurðsson í Reykjavík eru 103 ára, Karl Jónasson í Reykjavík er 102 ára, Jón Ólafur Ormsson í Reykjavík 101 árs og Þórarinn Gíslason í Reykjavík 100 ára. Samantekt vefsíðunnar Langlífi. Í ársbyrjun voru 15 karlar 99 ára, fæddir 1922, og hafa aldrei verið fleiri á þeim aldri. Konurnar voru 22 og er hlutfall karla af heildinni mjög hátt eða 40% en yfirleitt hefur það verið 20-25%. Má því búast við að körlum hundrað ára eða eldri eigi eftir að fjölga umtalsvert þegar líða fer á árið. Flestir hafa karlmenn verið fimmtán á sama tíma hér á landi, hundrað ára og eldri.
Tímamót Akranes Eldri borgarar Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri Sjá meira