Þrír af hverjum fjórum leikmönnum vilja ekki HM á tveggja ára fresti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2022 20:00 Um það bil 75 prósent aðspurðra voru mótfallnir hugmyndinni um HM á tveggja ára fresti. Marc Atkins/Getty Images Nýjar kannanir meðal leikmannasamtakanna FIFPRO og sambærilegum samtökum innan FIFA benda til þess að allt að þrír af hverjum fjórum karlkyns leikmönnum eru mótfallnir hugmyndinni um að halda HM á tveggja ára fresti í stað fjögurra. Eins og áður hefur verið greint frá vill Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA að Heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. Yfir þúsund leikmenn af yfir 70 þjóðernum í sex heimsálfum tóku þátt í könnuninni. Niðurstöðurnar sýna að mest er andstaðan í Evrópu og Asíu, en hún er mun minni í Suður- og Norður-Ameríku og Afríku. Alls voru um 77 prósent aðspurðra í Evrópu og Asíu mótfallnir hugmyndinni. Í Ameríku voru um 63 prósent aðspurðra mótfallnir hugmyndinni, en í Afríku setti tæplega helmingur sig upp á móti henni, eða um 49 prósent. Restin af atkvæðunum skiptist á milli þess að mótið yrði haldið á tveggja ára fresti annars vegar, og á þriggja ára fresti hins vegar. 7️⃣5️⃣% of male players want the World Cup to be every four years. @SkyKaveh reveals the outcome of a survey conducted by FIFPRO World Players' Union with 1,000 players about FIFA's prospect for a World Cup every two years. pic.twitter.com/LXSaq4I3pP— Football Daily (@footballdaily) February 15, 2022 Í könnuninni kom einnig fram að fjórum af hverjum fimm leikmönnum þykir deildarkeppnin sem þeir leika í eða Heimsmeistaramótið í núverandi mynd skemmtilegasta mótið. Þá vekur einnig athygli að aðeins 21 prósent aðspurðra telja að hlustað sé á leikmenn og heilsa og velferð þeirra tekin inn í myndina þegar kemur að alþjóðlegri knattspyrnustjórn. FIFA Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Eins og áður hefur verið greint frá vill Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA að Heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. Yfir þúsund leikmenn af yfir 70 þjóðernum í sex heimsálfum tóku þátt í könnuninni. Niðurstöðurnar sýna að mest er andstaðan í Evrópu og Asíu, en hún er mun minni í Suður- og Norður-Ameríku og Afríku. Alls voru um 77 prósent aðspurðra í Evrópu og Asíu mótfallnir hugmyndinni. Í Ameríku voru um 63 prósent aðspurðra mótfallnir hugmyndinni, en í Afríku setti tæplega helmingur sig upp á móti henni, eða um 49 prósent. Restin af atkvæðunum skiptist á milli þess að mótið yrði haldið á tveggja ára fresti annars vegar, og á þriggja ára fresti hins vegar. 7️⃣5️⃣% of male players want the World Cup to be every four years. @SkyKaveh reveals the outcome of a survey conducted by FIFPRO World Players' Union with 1,000 players about FIFA's prospect for a World Cup every two years. pic.twitter.com/LXSaq4I3pP— Football Daily (@footballdaily) February 15, 2022 Í könnuninni kom einnig fram að fjórum af hverjum fimm leikmönnum þykir deildarkeppnin sem þeir leika í eða Heimsmeistaramótið í núverandi mynd skemmtilegasta mótið. Þá vekur einnig athygli að aðeins 21 prósent aðspurðra telja að hlustað sé á leikmenn og heilsa og velferð þeirra tekin inn í myndina þegar kemur að alþjóðlegri knattspyrnustjórn.
FIFA Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira