Bjarni gaf Rúnari KA-treyju og Henry Birgir réðst inn í settið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2022 18:00 Rúnar Sigtryggsson með KA-treyjuna. stöð 2 sport Létt var yfir mönnum undir lok Seinni bylgjunnar í gær þar sem gjöfum var útdeilt og óvæntur gestur lét sjá sig. Þátturinn var á dagskrá á undan Ofurskálinni og Stefán Árni Pálsson vildi fá að vita hver yrði leikstjórnandi í NFL-liði Olís-deildarinnar. „Þetta er léttasta spurning sem ég hef fengið á ævinni,“ sagði Bjarni Fritzson. „Það er bara einn leikmaður sem kemur upp í hugann og það er Ási [Ásbjörn Friðriksson] í FH. Leikstjórnendurnir í NFL hafa yfirleitt nokkra eiginleika. Þeir eru oft fullorðnir, með frábæra hendi, reynslumiklir, klókir og í standi. Hann uppfyllir þetta og er með sturlaðar sendingar fram, sem ég þekki af eigin reynslu, og gerir fá mistök.“ Rúnar Sigtryggsson var ekki á sama máli og valdi leikstjórnandann í hinu liðinu í Hafnarfirðinum. „Tjörvi Þorgeirsson, því hann er með ennþá betri sendingar en Ási. Hann er með fleiri sirkusmörk og það þarf enn meiri nákvæmni í það. Hann er ekkert of hreyfanlegur og ekkert að stressa sig. Honum finnst óþægilegt að láta snerta sig og góður að komast undan. Ég myndi velja hann,“ sagði Rúnar. Klippa: Seinni bylgjan - Valentínusargjafir og óvæntur gestur Þótt Bjarni hafi ekki verið sammála Rúnari í valinu færði hann honum gjöf í tilefni Valentínusardagsins, blóm og forláta KA-treyju en fyrir þá sem ekki vita er Rúnar Þórsari. „Ég hugsaði hvað myndi Rúnar aldrei kaupa sér og það var gjöfin,“ sagði Bjarni. „Ég held þú farir nokkuð með rétt mál þar,“ svaraði Rúnar léttur. Eftir þessa afhendingu réðist Henry Birgir Gunnarsson inn í myndverið, óþolinmóður að hefja útsendinguna frá Ofurskálinni. Allt innslagið úr Seinni bylgjunni má sjá spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Þátturinn var á dagskrá á undan Ofurskálinni og Stefán Árni Pálsson vildi fá að vita hver yrði leikstjórnandi í NFL-liði Olís-deildarinnar. „Þetta er léttasta spurning sem ég hef fengið á ævinni,“ sagði Bjarni Fritzson. „Það er bara einn leikmaður sem kemur upp í hugann og það er Ási [Ásbjörn Friðriksson] í FH. Leikstjórnendurnir í NFL hafa yfirleitt nokkra eiginleika. Þeir eru oft fullorðnir, með frábæra hendi, reynslumiklir, klókir og í standi. Hann uppfyllir þetta og er með sturlaðar sendingar fram, sem ég þekki af eigin reynslu, og gerir fá mistök.“ Rúnar Sigtryggsson var ekki á sama máli og valdi leikstjórnandann í hinu liðinu í Hafnarfirðinum. „Tjörvi Þorgeirsson, því hann er með ennþá betri sendingar en Ási. Hann er með fleiri sirkusmörk og það þarf enn meiri nákvæmni í það. Hann er ekkert of hreyfanlegur og ekkert að stressa sig. Honum finnst óþægilegt að láta snerta sig og góður að komast undan. Ég myndi velja hann,“ sagði Rúnar. Klippa: Seinni bylgjan - Valentínusargjafir og óvæntur gestur Þótt Bjarni hafi ekki verið sammála Rúnari í valinu færði hann honum gjöf í tilefni Valentínusardagsins, blóm og forláta KA-treyju en fyrir þá sem ekki vita er Rúnar Þórsari. „Ég hugsaði hvað myndi Rúnar aldrei kaupa sér og það var gjöfin,“ sagði Bjarni. „Ég held þú farir nokkuð með rétt mál þar,“ svaraði Rúnar léttur. Eftir þessa afhendingu réðist Henry Birgir Gunnarsson inn í myndverið, óþolinmóður að hefja útsendinguna frá Ofurskálinni. Allt innslagið úr Seinni bylgjunni má sjá spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira