Daði Freyr í leyfi frá FH vegna ásakana um áreiti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2022 13:10 Daði Freyr Arnarsson er samningsbundinn FH til 2023. fh Daði Freyr Arnarsson, markvörður FH, er farinn í leyfi frá félaginu vegna ásakana um áreiti. Sextán ára stelpa deildi þremur óviðeigandi skilaboðum sem Daði sendi henni á Twitter. Þar sagði fyrst „Ert vitlaus“, svo „þykjast eins og þú vilt ekki eldri stráka“ og loks „ég bý einn, komdu“. Færslan vakti mikla athygli og fjölmargar aðrar stelpur greindu í kjölfarið frá því að Daði hefði áreitt þær með ósæmilegum skilaboðum. ætla bara skilja þetta eftir hér :)hann er 23 ára ég er 16 ára pic.twitter.com/nEsTahxBVt— Emma splidt (@emmmjaa) February 7, 2022 Knattspyrnudeild FH hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Þar er framkoma Daða fordæmd. Þá segir að hann sé kominn í leyfi frá félaginu að eigin ósk. Hann ætli að vinna í sínum málum og FH muni styðja hann í þeirri viðleitni. Yfirlýsing FH Knattspyrnudeild FH er meðvituð um umræðuna sem hefur skapast um ósæmilega hegðun eins leikmanns félagsins og fordæmir hana. Leikmaðurinn hefur nú, að eigin ósk, beðið um tímabundið leyfi frá æfingum og keppni til að fá ráðrúm til að vinna í sínum málum. Félagið hefur orðið við þeirri beiðni og ætlar að styðja við leikmanninn í þeirri vinnu. Daði, sem er 23 ára, hefur verið samningsbundinn FH síðan 2016. Hann var aðalmarkvörður liðsins stærstan hluta tímabilsins 2019. Í fyrra lék hann sem lánsmaður með Þór í Lengjudeildinni. Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Sextán ára stelpa deildi þremur óviðeigandi skilaboðum sem Daði sendi henni á Twitter. Þar sagði fyrst „Ert vitlaus“, svo „þykjast eins og þú vilt ekki eldri stráka“ og loks „ég bý einn, komdu“. Færslan vakti mikla athygli og fjölmargar aðrar stelpur greindu í kjölfarið frá því að Daði hefði áreitt þær með ósæmilegum skilaboðum. ætla bara skilja þetta eftir hér :)hann er 23 ára ég er 16 ára pic.twitter.com/nEsTahxBVt— Emma splidt (@emmmjaa) February 7, 2022 Knattspyrnudeild FH hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Þar er framkoma Daða fordæmd. Þá segir að hann sé kominn í leyfi frá félaginu að eigin ósk. Hann ætli að vinna í sínum málum og FH muni styðja hann í þeirri viðleitni. Yfirlýsing FH Knattspyrnudeild FH er meðvituð um umræðuna sem hefur skapast um ósæmilega hegðun eins leikmanns félagsins og fordæmir hana. Leikmaðurinn hefur nú, að eigin ósk, beðið um tímabundið leyfi frá æfingum og keppni til að fá ráðrúm til að vinna í sínum málum. Félagið hefur orðið við þeirri beiðni og ætlar að styðja við leikmanninn í þeirri vinnu. Daði, sem er 23 ára, hefur verið samningsbundinn FH síðan 2016. Hann var aðalmarkvörður liðsins stærstan hluta tímabilsins 2019. Í fyrra lék hann sem lánsmaður með Þór í Lengjudeildinni.
Knattspyrnudeild FH er meðvituð um umræðuna sem hefur skapast um ósæmilega hegðun eins leikmanns félagsins og fordæmir hana. Leikmaðurinn hefur nú, að eigin ósk, beðið um tímabundið leyfi frá æfingum og keppni til að fá ráðrúm til að vinna í sínum málum. Félagið hefur orðið við þeirri beiðni og ætlar að styðja við leikmanninn í þeirri vinnu.
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira