Senegal Afríkumeistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2022 22:15 Senegal er Afríkumeistari. Twitter/@@CAF_Online Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Segja má að úrslitaleikur Afríkukeppninnar í knattspyrnu hafi verið uppgjör stjarnanna frá Liverpool en Mohamed Salah og Sadio Mané eru aðalmennirnir í sitthvoru liðinu sem lék til úrslita. Mané fékk kjörið tækifæri til að koma Senegal yfir snemma leiks er Senegal fékk vítaspyrnu. Markvörður Egyptalands, Gabaski, varði hins vegar spyrnu Mané að því virtist með smá hjálp frá Salah. Mo Salah talking to Gabaski before Sadio Mané took his penalty pic.twitter.com/cIw3CspAS5— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Betra færi fékk Senegal ekki í fyrri hálfleik og staðan markalaus í hálfleik. Senegal fékk þó fjölda færa í leiknum en inn vildi boltinn ekki og staðan enn markalaus er flautað var til loka venjulegs leiktíma. Því þurfti að framlengja, var þetta fjórði leikur Egyptalands í röð sem fór í framlengingu. Hvorugu liðinu tókst hvorugu að skora í framlengingunni svo grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Round of 16: Ivory CoastQuarterfinal: MoroccoSemifinal: CameroonFinal: SenegalAll four of Egypt s knockout games have gone to extra time pic.twitter.com/pVhDm0D7hw— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Kalidou Koulibaly kom Senegal yfir þó Gabaski hafi verið í boltanum. Zizo jafnaði metin fyrir Egyptaland. Abdou Diallo kom Senegal yfir á nýjan leik. Mohamed Abdelmonem setti boltann í stöngina fyrir Egyptaland í næstu spyrnu. Gabaski varði spyrnu Bouna Sarr. Marwan Hamdi skoraði fyrir Egyptaland. Bamda Dieng skoraði fyrir Senegal. Edouard Mendy varði spyrnu Mohanad Lasheen. Sadio Mané skoraði úr síðustu spyrnu Senegal og tryggði Senegal sigur í Afríkukeppninni árið 2022. MENDY SAVES! MANÉ SCORES! SENEGAL CELEBRATES! #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #SENEGY | #TeamSenegal | @Fsfofficielle pic.twitter.com/G27FWCUxoL— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) February 6, 2022 Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Senegal Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira
Segja má að úrslitaleikur Afríkukeppninnar í knattspyrnu hafi verið uppgjör stjarnanna frá Liverpool en Mohamed Salah og Sadio Mané eru aðalmennirnir í sitthvoru liðinu sem lék til úrslita. Mané fékk kjörið tækifæri til að koma Senegal yfir snemma leiks er Senegal fékk vítaspyrnu. Markvörður Egyptalands, Gabaski, varði hins vegar spyrnu Mané að því virtist með smá hjálp frá Salah. Mo Salah talking to Gabaski before Sadio Mané took his penalty pic.twitter.com/cIw3CspAS5— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Betra færi fékk Senegal ekki í fyrri hálfleik og staðan markalaus í hálfleik. Senegal fékk þó fjölda færa í leiknum en inn vildi boltinn ekki og staðan enn markalaus er flautað var til loka venjulegs leiktíma. Því þurfti að framlengja, var þetta fjórði leikur Egyptalands í röð sem fór í framlengingu. Hvorugu liðinu tókst hvorugu að skora í framlengingunni svo grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Round of 16: Ivory CoastQuarterfinal: MoroccoSemifinal: CameroonFinal: SenegalAll four of Egypt s knockout games have gone to extra time pic.twitter.com/pVhDm0D7hw— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Kalidou Koulibaly kom Senegal yfir þó Gabaski hafi verið í boltanum. Zizo jafnaði metin fyrir Egyptaland. Abdou Diallo kom Senegal yfir á nýjan leik. Mohamed Abdelmonem setti boltann í stöngina fyrir Egyptaland í næstu spyrnu. Gabaski varði spyrnu Bouna Sarr. Marwan Hamdi skoraði fyrir Egyptaland. Bamda Dieng skoraði fyrir Senegal. Edouard Mendy varði spyrnu Mohanad Lasheen. Sadio Mané skoraði úr síðustu spyrnu Senegal og tryggði Senegal sigur í Afríkukeppninni árið 2022. MENDY SAVES! MANÉ SCORES! SENEGAL CELEBRATES! #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #SENEGY | #TeamSenegal | @Fsfofficielle pic.twitter.com/G27FWCUxoL— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) February 6, 2022
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Senegal Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira