Napoli heldur í við toppliðin frá Mílanó Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2022 16:08 Victor Osimhen skoraði fyrra mark Napoli í dag. Maurizio Lagana/Getty Images Napoli vann torsóttan 2-0 útisigur er liðið heimsótti fallbaráttulið Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gestirnir frá Napoli voru betri aðilinn í upphafi leiks, en erfiðlega gekk að skapa opin marktækifæri. Staðan var því enn markalaus þegar gengið var til búningsherbergja. Fyrsta mark leiksins kom loksins eftir tæplega klukkutíma leik þegar Victor Osimhen skallaði fyrirgjöf Matteo Politano í netið og þungu fargi létt af gestunum. Heimamenn náðu að skapa sér nokkur hálffæri til að jafna leikinn, en gerðu sjálfir út um vonir sínar þegar bakvörðurinn Tyronne Ebuehi fékk að líta beint rautt spjald fyrir klaufalegt brot á Dries Mertens á fimmtu mínútu uppbótartíma. Liðsmenn Napoli voru ekki lengi að nýta sér liðsmuninn og Andrea Petagna tryggði liðinu 2-0 sigur með góðu marki þegar tæpar 97 mínútur voru á klukkunni. Napoli situr nú í öðru sæti deildarinnar með 52 stig eftir 16 leiki, líkt og AC Milan sem situr sæti neðar með verri markatölu. Á toppnum sitja Ítalíumeistarar Inter með einu stigi meira, en eiga einn leik til góða. Arnór Sigurðsson sat allan tíman á varamannabekk Venezia, en liðið situr í 18. sæti deildarinnar með 18 stig eftir 23 leiki, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira
Gestirnir frá Napoli voru betri aðilinn í upphafi leiks, en erfiðlega gekk að skapa opin marktækifæri. Staðan var því enn markalaus þegar gengið var til búningsherbergja. Fyrsta mark leiksins kom loksins eftir tæplega klukkutíma leik þegar Victor Osimhen skallaði fyrirgjöf Matteo Politano í netið og þungu fargi létt af gestunum. Heimamenn náðu að skapa sér nokkur hálffæri til að jafna leikinn, en gerðu sjálfir út um vonir sínar þegar bakvörðurinn Tyronne Ebuehi fékk að líta beint rautt spjald fyrir klaufalegt brot á Dries Mertens á fimmtu mínútu uppbótartíma. Liðsmenn Napoli voru ekki lengi að nýta sér liðsmuninn og Andrea Petagna tryggði liðinu 2-0 sigur með góðu marki þegar tæpar 97 mínútur voru á klukkunni. Napoli situr nú í öðru sæti deildarinnar með 52 stig eftir 16 leiki, líkt og AC Milan sem situr sæti neðar með verri markatölu. Á toppnum sitja Ítalíumeistarar Inter með einu stigi meira, en eiga einn leik til góða. Arnór Sigurðsson sat allan tíman á varamannabekk Venezia, en liðið situr í 18. sæti deildarinnar með 18 stig eftir 23 leiki, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira