„Það mátti enginn sjá mig ég var svo feimin“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. febrúar 2022 15:30 Sigga Beinteins eldaði með Dóru Júlíu í þetta reddast á Stöð 2 í gær. Þetta reddast Sigga Beinteins söng sig fyrir löngu inn í hjörtu þjóðarinnar, en hefur aldrei unnið neinn á sitt band með eldamennskunni sinni. Sigga Beinteins var gestur Dóru Júlíu í þættinum Þetta reddast sem sýndur var á Stöð 2 í gær. Hún sagði meðal annars frá fyrstu árunum í tónlist og hvernig það kom til að hún byrjaði svo fátt eitt sé nefnt. Sem lítið barn var Sigga byrjuð að syngja upp á stól fyrir sína nánustu en það fékk ekki hver sem er að hlusta á hana. „Systir mín var að segja mér um daginn að hún hefði séð mig bak við hús, það mátti enginn sjá mig ég var svo feimin, þá stóð ég uppi á kassa með sippuband.“ Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum þar sem Sigga segir frá vinkonunni sem ýtti henni af stað út í tónlistina. „Ef hún hefði ekki gert það og hefði ekki ýtt á mig, þá hefði ég örugglega ekki farið út í þetta.“ Hún segir einnig frá því hvernig hún endaði á að syngja með Björgvini Halldórssyni. Klippa: Góð vinkona ýtti Siggu Beinteins af stað í sönginn Þetta reddast Matur Tengdar fréttir Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31 Með viðkvæmt hjarta og tilfinningarnar á yfirborðinu Annie Mist er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 21. janúar 2022 12:31 Katrín horfir á Rodman, Jordan og Zidane til að koma sér í gírinn Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 7. janúar 2022 12:32 Palli var ekki til í glimmerbrettið Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á Þorláksmessu á Stöð 2. 3. janúar 2022 10:31 „Þú vilt vera kurteis, næs, koma vel fram við fólk og hógvær“ Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 14. janúar 2022 13:30 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Sigga Beinteins var gestur Dóru Júlíu í þættinum Þetta reddast sem sýndur var á Stöð 2 í gær. Hún sagði meðal annars frá fyrstu árunum í tónlist og hvernig það kom til að hún byrjaði svo fátt eitt sé nefnt. Sem lítið barn var Sigga byrjuð að syngja upp á stól fyrir sína nánustu en það fékk ekki hver sem er að hlusta á hana. „Systir mín var að segja mér um daginn að hún hefði séð mig bak við hús, það mátti enginn sjá mig ég var svo feimin, þá stóð ég uppi á kassa með sippuband.“ Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum þar sem Sigga segir frá vinkonunni sem ýtti henni af stað út í tónlistina. „Ef hún hefði ekki gert það og hefði ekki ýtt á mig, þá hefði ég örugglega ekki farið út í þetta.“ Hún segir einnig frá því hvernig hún endaði á að syngja með Björgvini Halldórssyni. Klippa: Góð vinkona ýtti Siggu Beinteins af stað í sönginn
Þetta reddast Matur Tengdar fréttir Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31 Með viðkvæmt hjarta og tilfinningarnar á yfirborðinu Annie Mist er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 21. janúar 2022 12:31 Katrín horfir á Rodman, Jordan og Zidane til að koma sér í gírinn Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 7. janúar 2022 12:32 Palli var ekki til í glimmerbrettið Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á Þorláksmessu á Stöð 2. 3. janúar 2022 10:31 „Þú vilt vera kurteis, næs, koma vel fram við fólk og hógvær“ Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 14. janúar 2022 13:30 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31
Með viðkvæmt hjarta og tilfinningarnar á yfirborðinu Annie Mist er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 21. janúar 2022 12:31
Katrín horfir á Rodman, Jordan og Zidane til að koma sér í gírinn Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 7. janúar 2022 12:32
Palli var ekki til í glimmerbrettið Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á Þorláksmessu á Stöð 2. 3. janúar 2022 10:31
„Þú vilt vera kurteis, næs, koma vel fram við fólk og hógvær“ Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 14. janúar 2022 13:30