Jafnaðarmenn útiloka ekki samruna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2022 17:45 Ragna Sigurðardóttir forseti Ungra jafnaðarmanna. Ungir jafnaðarmenn Ungir jafnaðarmenn kalla eftir auknu samstarfi milli stjórnmálaflokka á vinstri væng. Formaður vill ekki ganga svo langt að segja að samruni Ungra jafnaðarmanna og annarra ungliðahreyfinga sé í kortunum en aldrei sé að vita hvað framtíðin beri í skauti sér. Ályktun um aukið samstarf hreyfinga var samþykkt mótkvæðalaust á landsþingi Ungra jafnaðarmanna fyrr í dag. Ragna Sigurðardóttir, forseti Ungra jafnaðarmanna, vonar að aðrar ungliðahreyfingar séu opnar fyrir frekara samstarfi. Hún segir að jafnaðarmenn hafi ákveðið að stíga fyrsta skrefið. „Það eru mismunandi sjónarmið hvað aukið samstarf og aukin samstaða feli í sér en niðurstaðan var í rauninni sú að það var samstaða um að leitast eftir auknu samstarfi. Það var þetta byrjunarskref sama hver lokaafurðin yrði,“ segir Ragna í samtali við fréttastofu og bætir við að ungliðahreyfingar á borð við Pírata, Sósíalista, Vinstri grænna, Viðreisnar og Framsóknar komi til álita. Ragna segir að ályktunin feli í raun ekki í sér að samruni ungliðahreyfinga sé á döfinni og verði jafnvel að nýjum stjórnmálaflokki í náinni framtíð. Yfirlýsingin feli þannig ekki í sér drastískar breytingar þá þegar en það sé þó aldrei að vita hvað aukið samstarf hafi í för með sér. „En það er aldrei að vita hvað kemur út úr viðræðum. Við erum rétt að hefja viðræður við aðrar ungliðahreyfingar og kanna áhugann fyrir auknu samstarfi fyrst og fremst. Og hvort það felur svo í sér einhvers konar samruna eða aukið samstarf, hversu formlegt eða óformlegt það þá yrði,“ segir Ragna. Samfylkingin Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Ályktun um aukið samstarf hreyfinga var samþykkt mótkvæðalaust á landsþingi Ungra jafnaðarmanna fyrr í dag. Ragna Sigurðardóttir, forseti Ungra jafnaðarmanna, vonar að aðrar ungliðahreyfingar séu opnar fyrir frekara samstarfi. Hún segir að jafnaðarmenn hafi ákveðið að stíga fyrsta skrefið. „Það eru mismunandi sjónarmið hvað aukið samstarf og aukin samstaða feli í sér en niðurstaðan var í rauninni sú að það var samstaða um að leitast eftir auknu samstarfi. Það var þetta byrjunarskref sama hver lokaafurðin yrði,“ segir Ragna í samtali við fréttastofu og bætir við að ungliðahreyfingar á borð við Pírata, Sósíalista, Vinstri grænna, Viðreisnar og Framsóknar komi til álita. Ragna segir að ályktunin feli í raun ekki í sér að samruni ungliðahreyfinga sé á döfinni og verði jafnvel að nýjum stjórnmálaflokki í náinni framtíð. Yfirlýsingin feli þannig ekki í sér drastískar breytingar þá þegar en það sé þó aldrei að vita hvað aukið samstarf hafi í för með sér. „En það er aldrei að vita hvað kemur út úr viðræðum. Við erum rétt að hefja viðræður við aðrar ungliðahreyfingar og kanna áhugann fyrir auknu samstarfi fyrst og fremst. Og hvort það felur svo í sér einhvers konar samruna eða aukið samstarf, hversu formlegt eða óformlegt það þá yrði,“ segir Ragna.
Samfylkingin Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent