„Besta frammistaða landsliðsmanns frá upphafi“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. janúar 2022 11:00 Ómar Ingi Magnússon. vísir/Getty Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson gerðu upp Evrópumótið í handbolta í EM hlaðvarpinu hjá Stefáni Árna Pálssyni í dag. Þar fóru þeir meðal annars yfir framgöngu Ómars Inga Magnússonar á mótinu en hann átti enn einn stórleikinn þegar íslenska liðið tapaði fyrir því norska í framlengdum leik um 5.sætið í gær. „Maður sá á honum að hann gat varla skilað sér til baka. Ég þekki hann mjög vel og hann er þvílíkt vinnusamur og kvartar aldrei. Það er ekkert kjaftæði hjá honum. Ef maður gerir upp þetta mót þá er sóknarleikurinn okkar orðinn bara sóknarleikurinn hans Ómars,“ segir Róbert. Stefán Árni segir íslenska landsliðið hafa verið liðið hans Arons (Pálmarssonar) undanfarin ár og spyr strákana hvort Ómar sé nú kominn með lyklavöldin? „Já, eigum við ekki bara að segja það? Aron hefur ekki sýnt svona frammistöðu yfir heilt mót,“ segir Ásgeir Örn og Róbert skýtur inn að það hafi enginn sýnt svona frammistöðu yfir heilt mót áður. „Ég er ekki með söguna upp á 110% en ég man ekki eftir betri frammistöðu. Ég man ekki eftir að menn hafi tengt saman svona marga góða leiki. Hann á ekki einn slæman leik,“ segir Róbert. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Þar fóru þeir meðal annars yfir framgöngu Ómars Inga Magnússonar á mótinu en hann átti enn einn stórleikinn þegar íslenska liðið tapaði fyrir því norska í framlengdum leik um 5.sætið í gær. „Maður sá á honum að hann gat varla skilað sér til baka. Ég þekki hann mjög vel og hann er þvílíkt vinnusamur og kvartar aldrei. Það er ekkert kjaftæði hjá honum. Ef maður gerir upp þetta mót þá er sóknarleikurinn okkar orðinn bara sóknarleikurinn hans Ómars,“ segir Róbert. Stefán Árni segir íslenska landsliðið hafa verið liðið hans Arons (Pálmarssonar) undanfarin ár og spyr strákana hvort Ómar sé nú kominn með lyklavöldin? „Já, eigum við ekki bara að segja það? Aron hefur ekki sýnt svona frammistöðu yfir heilt mót,“ segir Ásgeir Örn og Róbert skýtur inn að það hafi enginn sýnt svona frammistöðu yfir heilt mót áður. „Ég er ekki með söguna upp á 110% en ég man ekki eftir betri frammistöðu. Ég man ekki eftir að menn hafi tengt saman svona marga góða leiki. Hann á ekki einn slæman leik,“ segir Róbert. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira