Árni í frönsku B-deildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2022 18:30 Árni er farinn til Frakklands. Vísir/Hulda Margrét Árni Vilhjálmsson hefur samið við franska B-deildarliðið Rodez til ársins 2024. Sóknarmaðurinn Árni Vilhjálmsson mun ekki leika áfram með Breiðabliki hér á landi eftir að hafa komið eins og stormsveipur inn í deildina á síðustu leiktíð. Eftir að hafa fengið samningi sínum í Kópavogi rift hefur Árni ákveðið að söðla um og halda til Frakklands þar sem kærsta hans og barnsmóðir - landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir - leikur með stórliði Lyon. Í dag staðfesti franska félagið Rodez AF að Árni hafi samið við þaðtil ársins 2024. s'engage avec le RAF jusqu'en 2024 Velkominn Árni Plus d'infos https://t.co/Fp0O87nEk2 pic.twitter.com/QR320ErEtT— Rodez Aveyron Foot (@OfficielRAF) January 28, 2022 Hinn 27 ára gamli Árni hefur komið víða við á ferli sínum en hann hefur leikið með Lillestrøm í Noregi, Jönköpings Södra í Svíþjóð, Bruk-Bet Termalica Nieciecza Klub Sportowy í Póllandi, Chornomorets Odesa og Kolos Kovalivka í Úkraínu ásamt uppeldisfélagi sínu Breiðabliki og nú Rodez AF. Rodez er tæpa 400 kílómetra frá Lyon svo það er ljóst að vegalengdin milli Árna og Söru Bjarkar er töluvert styttra en ef hann væri enn að spila hér á landi. Knattspyrnufélagið Rodez var stofnað 1929 og situr sem stendur í 11. sæti frönsku B-deildarinnar en alls eru 20 lið í deildinni. Ísland á nú tvo fulltrúa í deildinni en sóknarmaðurinn Elías Már Ómarsson er á mála hjá Nimes. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
Sóknarmaðurinn Árni Vilhjálmsson mun ekki leika áfram með Breiðabliki hér á landi eftir að hafa komið eins og stormsveipur inn í deildina á síðustu leiktíð. Eftir að hafa fengið samningi sínum í Kópavogi rift hefur Árni ákveðið að söðla um og halda til Frakklands þar sem kærsta hans og barnsmóðir - landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir - leikur með stórliði Lyon. Í dag staðfesti franska félagið Rodez AF að Árni hafi samið við þaðtil ársins 2024. s'engage avec le RAF jusqu'en 2024 Velkominn Árni Plus d'infos https://t.co/Fp0O87nEk2 pic.twitter.com/QR320ErEtT— Rodez Aveyron Foot (@OfficielRAF) January 28, 2022 Hinn 27 ára gamli Árni hefur komið víða við á ferli sínum en hann hefur leikið með Lillestrøm í Noregi, Jönköpings Södra í Svíþjóð, Bruk-Bet Termalica Nieciecza Klub Sportowy í Póllandi, Chornomorets Odesa og Kolos Kovalivka í Úkraínu ásamt uppeldisfélagi sínu Breiðabliki og nú Rodez AF. Rodez er tæpa 400 kílómetra frá Lyon svo það er ljóst að vegalengdin milli Árna og Söru Bjarkar er töluvert styttra en ef hann væri enn að spila hér á landi. Knattspyrnufélagið Rodez var stofnað 1929 og situr sem stendur í 11. sæti frönsku B-deildarinnar en alls eru 20 lið í deildinni. Ísland á nú tvo fulltrúa í deildinni en sóknarmaðurinn Elías Már Ómarsson er á mála hjá Nimes.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira