Ísland grátlega nærri undanúrslitunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. janúar 2022 21:03 Íslenska liðið leikur um fimmta sætið á föstudaginn. EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Íslenska karlalandsliðið í handbolta komst ekki áfram í undanúrslit Evrópumótsins í handbolta. Þess í stað mun liðið leika um fimmta sæti mótsins á föstudaginn. Þetta varð ljóst eftir að Frakkar lögðu Dani í lokaleik milliriðils 1 í Búdapest í Ungverjalandi í kvöld. Lokatölur leiksins urðu 29-30 Frökkum í vil. Danska liðið var með yfirhöndina nær allan leikinn en þeir glutruðu niður töluverðu forskoti í blálokin. Ísland þurfti að treysta á danskan sigur til þess að komast upp fyrir Frakka í annað sætið á innbyrðis viðureignum. Sigurinn tryggði einnig Frökkum efsta sæti milliriðilsins og mæta þeir Svíum á föstudaginn. Danir þurfa hins vegar að sætta sig við annað sæti riðilsins og leik gegn tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja í undanúrslitunum. Ísland mætir Norðmönnum í leik um fimmta sæti mótsins á föstudaginn. Til mikils er að vinna í þeim leik en fimmta sætið gefur öruggt sæti á HM í handbolta sem haldið verður í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. EM karla í handbolta 2022 Handbolti Tengdar fréttir Í beinni: Danmörk - Frakkland 17-12 | Danir leiða í hálfleik Danmörk og Frakkland mætast í síðasta leik milliriðils 1 á Evrópumótinu í handbolta klukkan 19.30. Danskur sigur kemur strákunum okkar í undanúrslit. 26. janúar 2022 20:15 Íslendingar munu styðja Dani í kvöld: „Vi er røde vi er hvide!“ Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður Íslands, mun styðja frændur vora Dani er þeir mæta Frökkum á EM í handbolta í kvöld. Það á einnig við um Twitter-samfélagið hér á landi. 26. janúar 2022 18:30 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Þetta varð ljóst eftir að Frakkar lögðu Dani í lokaleik milliriðils 1 í Búdapest í Ungverjalandi í kvöld. Lokatölur leiksins urðu 29-30 Frökkum í vil. Danska liðið var með yfirhöndina nær allan leikinn en þeir glutruðu niður töluverðu forskoti í blálokin. Ísland þurfti að treysta á danskan sigur til þess að komast upp fyrir Frakka í annað sætið á innbyrðis viðureignum. Sigurinn tryggði einnig Frökkum efsta sæti milliriðilsins og mæta þeir Svíum á föstudaginn. Danir þurfa hins vegar að sætta sig við annað sæti riðilsins og leik gegn tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja í undanúrslitunum. Ísland mætir Norðmönnum í leik um fimmta sæti mótsins á föstudaginn. Til mikils er að vinna í þeim leik en fimmta sætið gefur öruggt sæti á HM í handbolta sem haldið verður í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári.
EM karla í handbolta 2022 Handbolti Tengdar fréttir Í beinni: Danmörk - Frakkland 17-12 | Danir leiða í hálfleik Danmörk og Frakkland mætast í síðasta leik milliriðils 1 á Evrópumótinu í handbolta klukkan 19.30. Danskur sigur kemur strákunum okkar í undanúrslit. 26. janúar 2022 20:15 Íslendingar munu styðja Dani í kvöld: „Vi er røde vi er hvide!“ Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður Íslands, mun styðja frændur vora Dani er þeir mæta Frökkum á EM í handbolta í kvöld. Það á einnig við um Twitter-samfélagið hér á landi. 26. janúar 2022 18:30 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Í beinni: Danmörk - Frakkland 17-12 | Danir leiða í hálfleik Danmörk og Frakkland mætast í síðasta leik milliriðils 1 á Evrópumótinu í handbolta klukkan 19.30. Danskur sigur kemur strákunum okkar í undanúrslit. 26. janúar 2022 20:15
Íslendingar munu styðja Dani í kvöld: „Vi er røde vi er hvide!“ Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður Íslands, mun styðja frændur vora Dani er þeir mæta Frökkum á EM í handbolta í kvöld. Það á einnig við um Twitter-samfélagið hér á landi. 26. janúar 2022 18:30