Rifjuðu upp fautabrögð: Setti fingurinn þangað sem sólin skín ekki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2022 09:59 Ýmsum brögðum er beitt á handboltavellinum. getty/Christof Koepsel Hinar dökku hliðar handboltans voru meðal þess sem var til umræðu í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. Þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson rifjuðu upp ansi vafasamt bragð sem einn mótherji þeirra greip til. Stefán Árni Pálsson fékk þá Ásgeir Örn og Róbert hvaða bolabrögðum handboltamenn beita helst. „Elsta trixið í bókinni, fyrir utan almennar kýlingar, er að klemma. Þá rétti sóknarmaður upp höndina og klemmir höndina á varnarmanninum þannig að hann situr algjörlega eftir. Þetta er mjög gamalt trix,“ sagði Ásgeir Örn. „Frægasta trixið er Júggatrixið þegar hornamaður fór inn og þú lyftir undir fótinn á honum. Sem betur fer er það löngu búið og við upplifðum það ekki. Það var stórhættulegt.“ Róbert rifjaði upp fautabragð sem einn leikmaður sem hann mætti oft beitti. „Þá ertu að reyna að stuða sóknarmanninn. Línumenn lenda mikið í þessu, eða varnarmenn frá línumanni,“ sagði Róbert. Hann ætlaði ekki að útskýra málið neitt frekar en Ásgeir Örn tók af honum orðið. „Það var einn leikmaður sem við þekkjum mjög vel sem var dálítið í því að reyna að setja fingurinn þangað sem sólin skín ekki,“ sagði Ásgeir Örn. „Á einu stórmóti var þetta tekið fyrir. Mér finnst það vera ljótasta trixið. Það er bara ógeðslegt,“ sagði Róbert. Hlusta má á EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar í spilaranum hér fyrir ofan. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Mjög raunhæft að mótið verði flautað af Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson taka undir gagnrýni Guðmundar Guðmundssonar og leikmanna íslenska landsliðsins á sóttvarnir á EM í handbolta og segja aðstæður óviðunandi. 21. janúar 2022 09:01 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Sjá meira
Stefán Árni Pálsson fékk þá Ásgeir Örn og Róbert hvaða bolabrögðum handboltamenn beita helst. „Elsta trixið í bókinni, fyrir utan almennar kýlingar, er að klemma. Þá rétti sóknarmaður upp höndina og klemmir höndina á varnarmanninum þannig að hann situr algjörlega eftir. Þetta er mjög gamalt trix,“ sagði Ásgeir Örn. „Frægasta trixið er Júggatrixið þegar hornamaður fór inn og þú lyftir undir fótinn á honum. Sem betur fer er það löngu búið og við upplifðum það ekki. Það var stórhættulegt.“ Róbert rifjaði upp fautabragð sem einn leikmaður sem hann mætti oft beitti. „Þá ertu að reyna að stuða sóknarmanninn. Línumenn lenda mikið í þessu, eða varnarmenn frá línumanni,“ sagði Róbert. Hann ætlaði ekki að útskýra málið neitt frekar en Ásgeir Örn tók af honum orðið. „Það var einn leikmaður sem við þekkjum mjög vel sem var dálítið í því að reyna að setja fingurinn þangað sem sólin skín ekki,“ sagði Ásgeir Örn. „Á einu stórmóti var þetta tekið fyrir. Mér finnst það vera ljótasta trixið. Það er bara ógeðslegt,“ sagði Róbert. Hlusta má á EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar í spilaranum hér fyrir ofan.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Mjög raunhæft að mótið verði flautað af Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson taka undir gagnrýni Guðmundar Guðmundssonar og leikmanna íslenska landsliðsins á sóttvarnir á EM í handbolta og segja aðstæður óviðunandi. 21. janúar 2022 09:01 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Sjá meira
EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Mjög raunhæft að mótið verði flautað af Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson taka undir gagnrýni Guðmundar Guðmundssonar og leikmanna íslenska landsliðsins á sóttvarnir á EM í handbolta og segja aðstæður óviðunandi. 21. janúar 2022 09:01