Tveir Íslendingar í úrvalsliði riðlakeppninnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2022 11:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur spilað einstaklega vel á EM. getty/Kolektiff Images Lars Christiansen, markahæsti leikmaður danska landsliðsins frá upphafi, valdi tvo Íslendinga í úrvalslið riðlakeppninnar á Evrópumótinu í handbolta. Eftir riðlakeppnina fékk EHF nokkra handboltasérfræðinga til að velja úrvalslið hennar. Þeirra á meðal var Christiansen. Hann var greinilega hrifinn af spilamennsku Íslands því hann valdi tvo Íslendinga í úrvalsliðið sitt, þá Sigvalda Guðjónsson og Gísla Þorgeir Kristjánsson. Alls komu fjórir af sjö í úrvalsliði Christiansen úr riðli Íslands. Hann valdi einnig Hollendinginn Kay Smits, markahæsta leikmann EM, og portúgalska línumanninn Victor Iturizza. Here is what 2x EHF EURO winner Lars Christiansen thinks after the #ehfeuro2022 Preliminary Round. What s yours? pic.twitter.com/o1tCTgab2e— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 Frakkinn Xavier Houlet var einnig með Gísla í úrvalsliði sínu en Dominik Klein, fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins, valdi engan Íslending í sitt úrvalslið. Here are the picks of Francois Xavier Houlet following the #ehfeuro2022 Preliminary Round Agreed? pic.twitter.com/0VsSUkho6V— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 What do you think about Dominik Klein s Best 7 of the Preliminary Round? #ehfeuro2022 pic.twitter.com/e75Rnee3ow— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 Þess má geta að Oliver Preben Jørgensen, fréttamaður TV3 í Danmörku, valdi Gísla og Sigvalda í sitt úrvalslið og Sigvaldi var í úrvalsliði handboltamannsins Rasmus Boysen sem heldur úti Twitter-síðunni Handball Transfers. Mit gruppespil All Star-hold: GK: Tomas Mrkva LW: Sebastian Frimmel LB: Dani Baijens PM: Gisli Kristjansson RB: Kay Smits RW: Sigvaldi Gudjonsson LP: Artsem Karalek — Oliver Preben Jørgensen (@oliverpreben) January 18, 2022 My team of the group phase:GK: Tomas Mrkva LW: Sebastian Barthold LB: Mikkel Hansen PM: Dmitry Zhitnikov RB: Kay Smits RW: Sigvaldi Gudjonsson LP: Johannes Golla DEF: Karl Konan What s yours?#handball #ehfeuro2022— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2022 Ísland hefur leik í milliriðli gegn heimsmeisturum Danmerkur í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Slæmar fréttir bárust úr herbúðum Íslendinga í gær því þrír leikmenn, Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Guðmundsson, eru komnir í einangrun eftir að hafa greint með kórónuveiruna. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
Eftir riðlakeppnina fékk EHF nokkra handboltasérfræðinga til að velja úrvalslið hennar. Þeirra á meðal var Christiansen. Hann var greinilega hrifinn af spilamennsku Íslands því hann valdi tvo Íslendinga í úrvalsliðið sitt, þá Sigvalda Guðjónsson og Gísla Þorgeir Kristjánsson. Alls komu fjórir af sjö í úrvalsliði Christiansen úr riðli Íslands. Hann valdi einnig Hollendinginn Kay Smits, markahæsta leikmann EM, og portúgalska línumanninn Victor Iturizza. Here is what 2x EHF EURO winner Lars Christiansen thinks after the #ehfeuro2022 Preliminary Round. What s yours? pic.twitter.com/o1tCTgab2e— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 Frakkinn Xavier Houlet var einnig með Gísla í úrvalsliði sínu en Dominik Klein, fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins, valdi engan Íslending í sitt úrvalslið. Here are the picks of Francois Xavier Houlet following the #ehfeuro2022 Preliminary Round Agreed? pic.twitter.com/0VsSUkho6V— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 What do you think about Dominik Klein s Best 7 of the Preliminary Round? #ehfeuro2022 pic.twitter.com/e75Rnee3ow— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 Þess má geta að Oliver Preben Jørgensen, fréttamaður TV3 í Danmörku, valdi Gísla og Sigvalda í sitt úrvalslið og Sigvaldi var í úrvalsliði handboltamannsins Rasmus Boysen sem heldur úti Twitter-síðunni Handball Transfers. Mit gruppespil All Star-hold: GK: Tomas Mrkva LW: Sebastian Frimmel LB: Dani Baijens PM: Gisli Kristjansson RB: Kay Smits RW: Sigvaldi Gudjonsson LP: Artsem Karalek — Oliver Preben Jørgensen (@oliverpreben) January 18, 2022 My team of the group phase:GK: Tomas Mrkva LW: Sebastian Barthold LB: Mikkel Hansen PM: Dmitry Zhitnikov RB: Kay Smits RW: Sigvaldi Gudjonsson LP: Johannes Golla DEF: Karl Konan What s yours?#handball #ehfeuro2022— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2022 Ísland hefur leik í milliriðli gegn heimsmeisturum Danmerkur í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Slæmar fréttir bárust úr herbúðum Íslendinga í gær því þrír leikmenn, Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Guðmundsson, eru komnir í einangrun eftir að hafa greint með kórónuveiruna.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira