Kórónuveiran tekur einn besta hornamann heims úr sænska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 16:31 Niclas Ekberg verður ekki með sænska landsliðinu í milliriðlinum. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Niclas Ekberg verður ekki með sænska handboltalandsliðinu í milliriðlinum á Evrópumótinu eftir að hornamaðurinn fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Ekberg er kominn í einangrun eftir smitið og þarf nú að bíða í fimm daga og fara í gegnum tvö neikvæð próf með sólarhringsmillibili til að fá leikheimild á EM á ný. Svíar tryggðu sig áfram í milliriðil með því að gera jafntefli við Tékka í lokaleik sínum. Ekberg hafði skorað 7 mörk úr 10 skotum í fyrstu þremur leikjum sænska liðsins. Sverige tvingas till en ytterligare en förändring i truppen på grund av covid-19. Isak Persson flygs in och ersätter Niclas Ekberg som isolerats efter att ha testat positivt.https://t.co/oqNxROqnYa pic.twitter.com/VeOLWtBnfU— Handbollslandslaget (@hlandslaget) January 19, 2022 Ekberg er ein stærsta stjarna sænska liðsins en hann er eins og er markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar þar sem hann spilar með Kiel. Ekberg hefur skorað 116 mörk eins og BJarki Már Elísson en Hans Lindberg hefur skorað 112 mörk og Ómari Ingi Magnússon er með 103 mörk. Ekberg hefur fimm sinnum orðið þýskur meistari með Kiel og hann hefur alls skorað 785 mörk í 193 landsleikjum með Svíum. Hinn efnilegi Isak Persson kemur inn í sænska liðið í staðinn fyrir Ekberg en hinn 21 árs gamli Persson spilar með Lugi og er sonur Jonasar Persson sem var í heimsmeistaraliði Svía árið 1990. Isak hefur aðeins spilað einn landsleik og hann var í nóvember síðastliðnum. Áður höfðu línumaðurinn Max Darj og hinn örvhenti Daniel Pettersson líka smitast af kórónuveirunni. Fyrsti leikur Svía í milliriðlinum er á móti Rússum en Rússar hafa þegar unnið Noreg á þessu Evrópumóti. Niclas Ekberg's th #ehfeuro goal for @hlandslaget - and what a goal! #ehfeuro2022 pic.twitter.com/0u8lZCCDoh— EHF EURO (@EHFEURO) January 17, 2022 EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
Ekberg er kominn í einangrun eftir smitið og þarf nú að bíða í fimm daga og fara í gegnum tvö neikvæð próf með sólarhringsmillibili til að fá leikheimild á EM á ný. Svíar tryggðu sig áfram í milliriðil með því að gera jafntefli við Tékka í lokaleik sínum. Ekberg hafði skorað 7 mörk úr 10 skotum í fyrstu þremur leikjum sænska liðsins. Sverige tvingas till en ytterligare en förändring i truppen på grund av covid-19. Isak Persson flygs in och ersätter Niclas Ekberg som isolerats efter att ha testat positivt.https://t.co/oqNxROqnYa pic.twitter.com/VeOLWtBnfU— Handbollslandslaget (@hlandslaget) January 19, 2022 Ekberg er ein stærsta stjarna sænska liðsins en hann er eins og er markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar þar sem hann spilar með Kiel. Ekberg hefur skorað 116 mörk eins og BJarki Már Elísson en Hans Lindberg hefur skorað 112 mörk og Ómari Ingi Magnússon er með 103 mörk. Ekberg hefur fimm sinnum orðið þýskur meistari með Kiel og hann hefur alls skorað 785 mörk í 193 landsleikjum með Svíum. Hinn efnilegi Isak Persson kemur inn í sænska liðið í staðinn fyrir Ekberg en hinn 21 árs gamli Persson spilar með Lugi og er sonur Jonasar Persson sem var í heimsmeistaraliði Svía árið 1990. Isak hefur aðeins spilað einn landsleik og hann var í nóvember síðastliðnum. Áður höfðu línumaðurinn Max Darj og hinn örvhenti Daniel Pettersson líka smitast af kórónuveirunni. Fyrsti leikur Svía í milliriðlinum er á móti Rússum en Rússar hafa þegar unnið Noreg á þessu Evrópumóti. Niclas Ekberg's th #ehfeuro goal for @hlandslaget - and what a goal! #ehfeuro2022 pic.twitter.com/0u8lZCCDoh— EHF EURO (@EHFEURO) January 17, 2022
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira