Hollendingar fylgja íslensku strákunum í milliriðil Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. janúar 2022 21:04 Poland vs Netherlands epa09074608 Head coach of Netherlands national team Erlingur Richardsson (C) gestures during the 2022 EHF Men's European Championship qualifier handball match between Poland and Netherlands in Wroclaw, Poland 14 March 2021. EPA-EFE/MACIEJ KULCZYNSKI POLAND OUT Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í handbolta eru komnir í milliriðil á EM í fyrsta sinn í sögunni eftir eins marks sigur gegn Portúgal, 32-31. Portúgalska liðið skoraði fyrstu tvö mörk leiksins, en Hollendingar næstu fimm og náðu því þriggja marka forskoti snemma. Hollenska liðið hélt forystunni út hálfleikinn, en þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 17-13, Hollendingum í vil. Ekki batnaði útlitið fyrir portúgalska liðið í upphafi síðari háfleiks, en Hollendingar komust fljótt í fimm marka forystu. Portúgal gafst þó ekki upp og saxaði nokkuð fljótt á forystu Hollendinga. Portúgal minnkaði muninn í eitt mark og munurinn rokkaði frá einu og upp í tvö mörk lengi vel. Portúgalska liðið náði loks að jafna þegar rúmar tvær mínútur voru til leiksloka, og komust svo yfir þegar um ein og hálf mínúta var eftir. Ljóst var að það myndi ekki duga Portúgal, en liðið þurfti á tveggja marka sigri að halda til að stela öðru sæti riðilsins af Hollendingum. Portúgalska liðið fór þó illa að ráði sínu í seinustu sóknum sínum og Hollendingar náðu að greista fram sigur í seinustu sókninni. Lokatölur urðu 32-31, og Hollendingar eru því á leið í milliriðil með íslensku strákunum í fyrsta sinn í sögunni. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Portúgalska liðið skoraði fyrstu tvö mörk leiksins, en Hollendingar næstu fimm og náðu því þriggja marka forskoti snemma. Hollenska liðið hélt forystunni út hálfleikinn, en þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 17-13, Hollendingum í vil. Ekki batnaði útlitið fyrir portúgalska liðið í upphafi síðari háfleiks, en Hollendingar komust fljótt í fimm marka forystu. Portúgal gafst þó ekki upp og saxaði nokkuð fljótt á forystu Hollendinga. Portúgal minnkaði muninn í eitt mark og munurinn rokkaði frá einu og upp í tvö mörk lengi vel. Portúgalska liðið náði loks að jafna þegar rúmar tvær mínútur voru til leiksloka, og komust svo yfir þegar um ein og hálf mínúta var eftir. Ljóst var að það myndi ekki duga Portúgal, en liðið þurfti á tveggja marka sigri að halda til að stela öðru sæti riðilsins af Hollendingum. Portúgalska liðið fór þó illa að ráði sínu í seinustu sóknum sínum og Hollendingar náðu að greista fram sigur í seinustu sókninni. Lokatölur urðu 32-31, og Hollendingar eru því á leið í milliriðil með íslensku strákunum í fyrsta sinn í sögunni.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira