Ýmir: Geðveikt að soga þetta í sig og drepa svo niður í höllinni Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2022 19:43 Ýmir Örn Gíslason í glímu við Mate Lekai í sigrinum gegn Ungverjum í dag. EPA-EFE/Tamas Kovacs „Ég er rosalega sáttur. Við erum með fullt hús stiga en núna hefst bara nýtt mót,“ sagði Ýmir Örn Gíslason sigurreifur eftir sigurinn gegn Ungverjalandi á EM í handbolta í dag. Ýmir var spurður hvernig líkamleg og andleg heilsa væri hreinlega eftir þennan háspennuleik, þar sem hann glímdi auk þess við línutröllið magnaða Bence Bánhidi. „Ég held að ég sé ennþá svo hátt uppi að ég næ ekki að átta mig á því. En ég veit að ég er þreyttur, bæði líkamlega og andlega. Það voru mikil læti í höllinni og það var geðveikt að soga þetta inn í sig, og hvað þá að vinna leikinn og drepa aðeins niður í höllinni og heyra svo bara í okkar áhorfendum,“ sagði Ýmir. Klippa: Ýmir eftir sigurleikinn gegn Ungverjum „Þetta er ekki eðlilegt, hvað við erum með marga Íslendinga hérna að fylgja okkur. Þessi stuðningur er ómetanlegur. Þetta er ótrúlegt,“ bætti hann við. Ýmir á eflaust fyrir höndum langan feril í atvinnumennsku og með landsliðinu, en sigurinn í kvöld mun eflaust lifa lengi í minningunni: „Þetta er sá sætasti eins og staðan er núna. Þetta var alveg geðveikt. Alvöru liðsheild. Ekki hætta, bara halda áfram, sama hvað gerist, í vörn og sókn. Við gáfumst ekki upp, og ég held að við séum líka orðnir betri í að „klára“ leiki. Það er stór punktur í þessu líka.“ En hvernig var eiginlega að glíma við Bánhidi? „Hann er stór og þungur, með háa hendi líka og grípur helvíti mikið. Við gerðum ekki nógu vel fyrstu tuttugu mínúturnar og Bjöggi [Björgvin Páll Gústavsson] kom með þennan punkt, að við þyrftum bara að bakka niður því hann var alveg með þá fyrir utan (skyttur Ungverja). Hann stóð við það. Einhverjir boltar láku inn eins og gengur og gerist en þetta lokaðist betur í seinni hálfleik.“ EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
Ýmir var spurður hvernig líkamleg og andleg heilsa væri hreinlega eftir þennan háspennuleik, þar sem hann glímdi auk þess við línutröllið magnaða Bence Bánhidi. „Ég held að ég sé ennþá svo hátt uppi að ég næ ekki að átta mig á því. En ég veit að ég er þreyttur, bæði líkamlega og andlega. Það voru mikil læti í höllinni og það var geðveikt að soga þetta inn í sig, og hvað þá að vinna leikinn og drepa aðeins niður í höllinni og heyra svo bara í okkar áhorfendum,“ sagði Ýmir. Klippa: Ýmir eftir sigurleikinn gegn Ungverjum „Þetta er ekki eðlilegt, hvað við erum með marga Íslendinga hérna að fylgja okkur. Þessi stuðningur er ómetanlegur. Þetta er ótrúlegt,“ bætti hann við. Ýmir á eflaust fyrir höndum langan feril í atvinnumennsku og með landsliðinu, en sigurinn í kvöld mun eflaust lifa lengi í minningunni: „Þetta er sá sætasti eins og staðan er núna. Þetta var alveg geðveikt. Alvöru liðsheild. Ekki hætta, bara halda áfram, sama hvað gerist, í vörn og sókn. Við gáfumst ekki upp, og ég held að við séum líka orðnir betri í að „klára“ leiki. Það er stór punktur í þessu líka.“ En hvernig var eiginlega að glíma við Bánhidi? „Hann er stór og þungur, með háa hendi líka og grípur helvíti mikið. Við gerðum ekki nógu vel fyrstu tuttugu mínúturnar og Bjöggi [Björgvin Páll Gústavsson] kom með þennan punkt, að við þyrftum bara að bakka niður því hann var alveg með þá fyrir utan (skyttur Ungverja). Hann stóð við það. Einhverjir boltar láku inn eins og gengur og gerist en þetta lokaðist betur í seinni hálfleik.“
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira