Auðæfi tíu ríkustu manna heims tvöfaldast í heimsfaraldrinum Gunnar Reynir Valþórsson og Atli Ísleifsson skrifa 17. janúar 2022 08:05 Auðæfi Elons Musk, stofnanda Teslu og Space X, hafa vaxið gríðarlega á tímum heimsfaraldursins. EPA Kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að ríkasta fólk jarðar hefur orðið enn ríkara á meðan það fjölgar í þeim hópi sem lifir undir fátæktarmörkum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu mannréttindasamtakana Oxfam. Samkvæmt skýrslunni hefur auður tíu ríkustu manna heims meira en tvöfaldast frá því í mars 2020 þegar veiran fór fyrst að láta á sér kræla svo tekið var eftir. Yfirmaður Oxfam í Bretlandi, Danny Sriskandarajah segir að þróunin hafi aldrei áður verið eins á síðasta ári. Hann segir að næstum á hverjum degi hafi bæst í hóp þeirra sem teljast til milljarðamæringa, en á sama tíma hafi 99 prósent mannkyns það verr en áður, vegna sóttvarnatakmarkana og samdráttar í verslun og túrisma. Þetta þýðir að sögn skýrsluhöfunda að um 160 milljónir manna bæst í hóp þeirra sem teljast til fátækra. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins er einnig tekið fram að auðsöfnunin hafi þó verið misjöfn hjá þessum tíu ríkustu mönnum heims. Þannig hafi auður Elon Musk, stofnanda Tesla, aukist um þúsund prósent á meðan auðævi Bill Gates, stofnanda Microsoft, hafa aðeins vaxið um þrjátíu prósent. Tesla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Viðskipti innlent Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu mannréttindasamtakana Oxfam. Samkvæmt skýrslunni hefur auður tíu ríkustu manna heims meira en tvöfaldast frá því í mars 2020 þegar veiran fór fyrst að láta á sér kræla svo tekið var eftir. Yfirmaður Oxfam í Bretlandi, Danny Sriskandarajah segir að þróunin hafi aldrei áður verið eins á síðasta ári. Hann segir að næstum á hverjum degi hafi bæst í hóp þeirra sem teljast til milljarðamæringa, en á sama tíma hafi 99 prósent mannkyns það verr en áður, vegna sóttvarnatakmarkana og samdráttar í verslun og túrisma. Þetta þýðir að sögn skýrsluhöfunda að um 160 milljónir manna bæst í hóp þeirra sem teljast til fátækra. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins er einnig tekið fram að auðsöfnunin hafi þó verið misjöfn hjá þessum tíu ríkustu mönnum heims. Þannig hafi auður Elon Musk, stofnanda Tesla, aukist um þúsund prósent á meðan auðævi Bill Gates, stofnanda Microsoft, hafa aðeins vaxið um þrjátíu prósent.
Tesla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Viðskipti innlent Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent